Vikan


Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 18

Vikan - 23.11.1978, Blaðsíða 18
Bálfarir í Fossvogi í 30 ár Síðan 1948 hafa 1820 !ík veríð brennd / Foss vogskapellu. Hvers vegna þar, — og hvernig? Á fjórða áratugnum var stofnað hér á landi félag í því skyni að kynna, útbreiða og kaupa tæki til líkbrennslu. Félagið hét Bálfarafélagið. Fyrtr atbeina Bálfara- félagsins og annarra var Fossvogskapellan reist og var hún hugsuð sem útfarar- stofnun. Þar var komið fyrir tveimur ofnum til likbrennslu, og má segja að kapellan sé reist utan um þessa ofna. Alla vega var það vegna ofnanna sem ráðist var í byggingu þessa húss. Svo einkennilega vildi til, að fyrsta líkið sem brennt var í ofnunum, var lik fyrsta formanns Bálfara- félagsins, Gunnlaugs Claessen. Starfsemin lognaðist út af við fráföll forvígismann- anna, en þeir voru að sjálfsögðu allir brenndir. Upphaf bálfarar er ekkert frábrugðið venjulegri jarðarför. Athöfn í kirkju að viðstöddum vandamönnum. En þegar tjaldið er dregið fyrir, þá fer kistan ekki út í kirkjugarð, heldur inn í lítið herbergi. Þar bíður starfsmaður líkbrennsluofnanna við heitan ofninn, — 500 gráður. Útbúnaður XS Vikan 47. tbl. 11M : ^ I litla herberginu bifla galopnar ofndyrnar, hitinn 500 gráflur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.