Vikan - 21.12.1978, Blaðsíða 58
Þessi kátlega klæddi ungi maður virðist fremur vandræðalegur, þótt hann ætti að vera
orðinn ýmsu vanur. Hann er enginn annar en Charles, ríkisarfi Bretlands, og ber að
auki titilinn:
1 PrinsafWales
X Hertogi af Kent 2 Markgreifinn af Edinborg
2
3
Nýlega kom út hjá Máli og menningu ný bók eftir Ólaf Hauk Simonarson. Hún heitir:
1 Skrattinn úr sauðarleggnum X Vatn á myllu kölska 2 Andskotinn hittirömmu sína
Alfreð Andrésson, Brynjólfur Jóhannesson, Lárus Ingólfsson og Nína Sveinsdóttir
heyrast enn á ný á nýrri plötu. Þau syngja þar:
1 Óperettur X Revíuvisur 2 Gömulþjóðlög
Tító forseta Júgóslavíu kannast flestir við. En kona hans hefur einnig oft verið nefnd á
nafn. Hún heitir:
1 Slovanka X Jovanka 2 Skavanka
Haile Selassie var.... i Eþiópíu.
1 Konungur X Keisari
Forseti
Sá einstæði atburður gerðist á Alþingi að forseti efri deildar sagði af sér vegna andstöðu
við frumvarp. Hann heitir:
1 Bragi Sigurjónsson X Oddur Ólafsson 2 Ingvar Gíslason
Magnús Torfi Ólafsson stýrir umræðuþætti i sjónvarpinu, sem nefnist:
1 Lífheimurinn X Stjórnheimurinn 2 Umheimurinn
8
Mannsnafnið Sigurður er eitt algengasta nafn á íslandi. En hvaða merkingu hefur
það?
1 Verndaðurí orustu XHinnheppni 2 Sásérgóði
Þessi kona er löngu þjóðkunn fyrir rödd sína. Hún hefur notað hana til:
Ræðuhalda
Prédikana
2 Söngs
— Viltu ekki bara skreppa í
gönguferð, hún á enn
eftir að mála í kringum
vinstra augað.
Viltu vera svo vænn að stinga
fingrunum í eyrun