Vikan


Vikan - 21.12.1978, Blaðsíða 59

Vikan - 21.12.1978, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 11 (45. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: !. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Magnús Þór Róbertsson, Hamrahlíð 20 Vopnafirði. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Halldór G. Einarsson, Holtastíg 18, 415 Bolungarvík. 3. verðlaun, lOOOkrónur, hlaut Halldór Jónsson, Fagrahjalla 19, Vopnafirði. Lausnarorðið: ÓLAFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Friðbjörg Finnsdóttir, Lerkilundi 21, Akureyri. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Anna Bjamadóttir, Helluhrauni 1, Mývatnssveit. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Sigrún Sigurðardóttir, Skólavegi 3,410 Hnífsdal. Lausnarorðið: PERLUSTEINN Verðlaunfyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Margrét Ýrr Vigfúsdóttir, Búrfelli, Gnúp. Árn., 801 Selfossi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ester Karlsdóttir, Mánagötu 17, Grindavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigriður Guðmundsdóttir, Haga, Holtum, 801 Selfossi. Réttar lausnir: X—1 —2—2—X— 1 — 1 —X—2 LAUSN A BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir á ólympíumótinu í New Orleans i sumar. Nokkrum í a/v tókst að hnekkja 4 spöðum, m.a. Bandarikjamönnunum kunnu, Sam Stayman og Vic Mitchell. Austur átti fyrsta slag á hjartaás og spilaði tíguldrottningu. Kóngur, ás og meiri tígull. Trompað í blindum og nú átti suður ekki innkomu heim til að taka trompin. Tapaði því tveimur slögum á hjarta og tveimur á tígul. Við bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 117 1 x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 24. Bb3! — Da3 25. Bdl!! — Da6 26. Bg4 — Db7 27. De8+og svartur gafst upp. (Makarytsev-Alburt, undankeppni fyrir sovéska meistaramótið 1978). LAUSNÁMYNDAGÁTU Margeir smíðar fuglahús LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR // X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. .ausnarorðiö: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: i 51. tbl. Vlkan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.