Vikan


Vikan - 04.01.1979, Page 56

Vikan - 04.01.1979, Page 56
mMAÍ if''- K.S. f urunála-skúmbað jafn ómissandi ogsápa BAD É " f BAD fæst um land allt Heildsölubirgðir: Kristjánsson HF. Símar 12800og 14878. Lítið fréttabréf úr fortíðinni, með sönnum fréttum sem gleymdust fljótt. JARÐARFÖR FLUGUNNAR í GARÐI SKÁLDSINS Publius Vergilus Maro (70-19 f. Kr.l, eða Virgill eins og hann heitir á islensku og þekktur er fyrir Eanesar- kviðu sina, hélt ertt sinn mikla útför i garðinum við hið glæsilega hús sitt i Esquiline hæðinni i Róm. Þar var grafin húsfluga, sem Virgill hélt fram að hefði verið sitt besta húsdýr. Margt fyrirmanna var mætt við útförina, auk stórrar hljóm- sveitar er lék sorgarlög. Virgill hafði sjélfur ort mikinn Ijóðabélk i minningu flugunnar og flutti hann við þetta tækifæri. Útför þessi kostaði skéldið stórfé og fóik spurði hvort annað hvers vegna í ósköpun- um maðurinn væri að þessu. Þar kom tvennt til. Annaðhvort hafði manninum þótt svona ofurvænt um þessa litlu flugu, eða þé að honum hafði verið kunnugt um fyrirætlanir stjórnarinnar um upptöku é landi hinna riku til handa uppgjafa- hermönnum sem ekkert land éttu. Þegar aðgerðir stjórnarinnar komu til framkvæmda kom í Ijós að henni var óheimilt að taka eignarnémi þær jarðir sem einnig voru notaðar sem fjölskyldu- eða vinagrafreitir. En allt um það. Virgill benti é staðinn þar sem litla éstkæra flugan hans var grafin og hélt landi sinu ... ÞEGAR ANDINN LÆTUR ÁSÉRSTANDA Rithöfundurinn þekkti Viktor Hugo (1802-1885), sem meðal annars skrrfaði Vesalingana, var ekki alltaf jafn andríkur. Fyrir kom að hann gat bara alls ekki skrrfað og fór þé gjarnan að gera eitthvað allt annað. En hann fann réð við því. Hann lét þjón sinn taka öll fötin sin og sat einn eftir með penna og blað. Þé leið ekki é löngu þar til hann færi að skrifa aftur. Eða hvað getur nakinn maður með penna og blað gert annað en skrffað? 56 Vlkan I.tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.