Vikan - 14.02.1980, Síða 2
Eg elska
þetta
kjarnorkuver
. . an svona að framan. Guðjón Friðriksson frá Þjóðviljanum ....
. . . Aðalsteinn Ingólfsson og Friðrik Þór Friðriksson frá Dagblaðinu ...
WMM'-
7. tbl. 42. árg. 14. feb. 1980
Verð kr. 1200
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Jónas Kristjánsson skrifar um íslcnsk vcitingahús: Hornið — best hlutfall vcrðs og gæða.
6 Guöfinna Eydal sálfræðingur: Af hvcrju verða systkini mismunandi?
8 Á skiðum í Lech — Ríkharður Pálsson tannlæknir scgir frá.
12 Skiðaskóli Valdimars Örnólfsson- ar. — Hinn þekkti skiðakenn- ari kennir lesendum Vikunn- ar undirstöðuatriði skiða- iþróttarinnar — 1. kennslustund.
14 Hvað má bjóða vður? Vikan kvnnir lesendum sinum þær skiðaferðir sem ferðaskrifstofur bjóða innan- lands og utan.
26 Hvað kostar skiðaútbúnaðurinn I dag? Vikan heimsótti nokkrar skiða- vöruverslanir og greinir frá þvi sem þar er á boðstólum.
36 l.itið eitt um skiðaútbúnað: Vikan og Neytendasamtökin.
44 Vikan og Félag húsgagna- og innanhússarkitekta: Ingimar Þór Gunnarsson: Litir.
50 Ævar R. Kvaran: Óvenjuleg ófrcskigáfa ungs manns.
SÖGUR:
18 Audrey Rose, framhaldssaga eftir Frank de Felitta — sögulok.
24 Sveitasæla, smásaga cftir Christina Grecn.
34 Willy Breinholst: Reynsluprófiö.
40 Tara, framhaldssaga eftir George Markstein — sögulok.
ÝMISLEGT:
32 Vcggspjald Vikunnar: Rod Stewart.
52 Eldbtis Vikunnar og Klúhbur matreiðslumeistara: Logandi ananas.
62 Pósturinn.
Forsiðumyndin cr af Valdimar
Örnólfssyni íþróttafrömuði. Ljósm.: J.
Smart.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: HeU"
PútursMMi. Blaðumenn: Rorghildur Ariiw Jónsdótlir.
Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna
Þráinsdóttir, Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingt.ir
SveiiVNMi. Riistjóm i SkVimúla 23. auglýsmgiii.
afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022. Pósi
hólf 533. Veró i lausasölu 1200 kr Áskriftarvcró kr.
4000 pr. niánuó. kr. 12.000 fyrir 13 ÍÓIuhlöó árs
fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 hlöð hálfsárs
lega. Áskriftarverð grciöist fyrirfram, gjalddagar:
Nóvember. febrúar, niai og ágúst. Áskrift i Rcykjavik
og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við
Neytendasamtökin.
xVikan 7. tbl.
Mest um fölk
Svona lita gagnrýnendur út aftan frá
séð...
Framlialdssagan Kjarnleiðsla lil Kína
efiir Burton Whol hóf göngu sína í
Vikunni hinn 18. október á siðasta ári
og naut sagan mikilla vinsælda meðal
lesenda. Heiti bókarinnar á frummálinu
er The China Syndrome og gerð var eftir
henni samnefnd kvikmynd með Jane
Fonda, Jack Lemmon og Michacl
Douglas í aðalhlutverkum.
Nokkrum vikum eftir frumsýningu
kvikmyndarinnar vestur i Bandarikj
... og örn Þórisson frá Timanum.
unum varð óhappið mikla I kjarnorku
verinu við Harrisburg í Pennsylvaniu.
Þessi atburður líktist svo óhugnanlega þ\ i
sem gerðist í kvikmyndinni, að gárungar
vestra töldu augljóst að framleiðendur
myndarinnar hefðu átt þar hlut að niáli.
Hvað um það — betri auglýsingu en
þessa atburði getur varla nokkur
kvikmynd hlotið og hefur myndin farið
sigurför um heiminn.
Við reynslusýningu myndarinnar I
Stjörnubiói nú siðari hluta
janúarmánaðar voru eins og vera ber
viðstaddir menningarvitar dagblaðanna
og væntanlega horfðu þcir gagrýnum
augum á það sem fram fór á tjaldinu.
Myndin byggir að sjálfsögðu upp
spennu. sem nær hámarki undir lokin.
hið góða virðist ætla að sigra þrátt fyrir
allt og athyglisverð er setningin. sem
lögð er Godell I munn I einu atriði
myndarinnar:
„Ég elska þetta kjarnorkuver."
Öllu er nú hægt að festa ást á ....!
baj