Vikan


Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 3

Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 3
Mest um fólk eintök af Vikunni, nú fæ ég 5 og skila- hlutfallið er það sama. Þá var ég lika með einkasölu á Tígulgosanum og Glaumgosanum og úrvalið i vagninum mikið — 30 titlar minnst. Nú hefur útgáfa öll dregist saman. — Getur þú ekki farið að selja pulsur og tyggjóeinsog hinir? — Það er ómögulegt. þá þarf alls kyns leyfi og svo hef ég ekki góða reynslu af gasi. Eins og þú sérð þá er ég með gastæki hér i vagninum til að halda á mér hita og eitt sinn kom það fyrir þegar ég var að kveikja á því að vagninn bókstaflega sprakk i tætlur og ég hentist hálfa leið niður á höfn. Sem betur fer slasaðist égekki mikið. Það er nú það. Litli blaðavagninn á Ráðhústorgi fer senn að loka fyrir fullt og allt og er það miður. Hvergi annars staðar á landinu þekkist þetta form á rekstri — að selja eingöngu blöð og timarit úr vagni á hjólum — og það á Ráðhústorgi. — Segðu okkur eilt að lokum. Pálmi. Hefur vagninn fengið að standa óáreittur fyrir skemmdarvörgum hér fyrir norðan? — Onei. nei! Það hefur verið kveikt i honum og svo hefur að minnsta kosti þrisvar verið brotist inn i hann. Þar að auki hefur hann verið klóraður. rifinn og skorinn ... EJ Nú er bara eftir að loka og hffltta Á Ráðhústorginu á Akureyri stcndur lítill, grár vagn á hjólunt — reyndar er hann búinn að standa þarna lengi — eða I heil 17 ár. Inni i vagninum situr Pálmi Olafsson og hann selur ekki pulsur, tvggjó og kit-kat eins og ætla mætti, heldur eingöngu blöð og tfmarit — allt islenskt. — Þegar ég byrjaði á þessu þá var ég með 80-90% af allri blaðasölu hér á Akureyri, segir Pálmi og teygir höfuðið út urn opið. — En nú er farið að selja þetta út um allt þannig að grund- vellinum hefur verið kippt undan þessum rekstri minum. — Það eru 17 ár síðan ég byrjaði á þessu, fyrst var ég með opinn handvagn og sat þá hér á Ráðhústorginu og seldi. Fljótlega kom ég mér þó upp þessum vagni, keypti hann al húsasmið sem hafði smíðað hann sjálfur og gott ef hann fór ekki nokkrar ferðir um landið í honunt með frú sina. Það er ágætt svefnpláss hér fyrir tvo eins og sjá má. Sem dæmi um samdráttinn get ég nefnt að í upphafi fékk ég venjulega 200 Þessi var að kaupa sér Daghlaðið að gömlum hætti. 7. tbl. Vikan 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.