Vikan


Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 43

Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 43
dimmum kofanum, annaðist John og syrgði. Lydia hvarf þegar hun sá reyk liða yfir borgina. Tara, sem var svcfn laus, starði inn í eilífðina. þar til Bowers bankaði á dyrnar. „Þú verður að fara burtu.” sagði liann. „Þeir eru á leiðinni að svæla þig út.” Hann beið ekki eftir svari frá henni en tók töskuna hennar uppog ýtti henni út. Vagninn skrölti út í myrkrið. Tara var skjálfandi og þrýsti baminu að sér. Þá tók hún eftir líkkist- unni i vagninum. Þegar þau komu upp á Itæðina sá Tara brennandi kyndla sem einn af öðrunt voru settir inn í kofann. Eftir á gat hún ekki munað hve lengi þau ferðuðust í vagninum, en loksins stansaði Bowers. Hún sá að farið var með hana inn i helli. Hún huggaði grát- andi barnið á meðan Bowers kveikti eld. „Ekkert eftir,” sagði Bowers að lokum. „Þeir hafa rænt öllu." „Hvað með hina? Mort?" „Þeir hengdu Itann " „Hvernig komst þú burtu?” Hann brosti i fyrsta skipti. „Ég setti traust ntitt á drottin. systir Tara. Og ég hljóp eins og skrattinn væri á hælununt á mér." Hann varð alvarlegur aftur. „Við komum stjóranum í kirkjugarðinn fyrir sólarupprás og jörðum hann. Nokkrir af strákunum verða þar. Og eftir það komum við þér og barninu i burtu." Kirkjugarðurinn i Skagway var nokkrar mílur frá borginni, þar sem slóðin lá í norðurátt. Þrir menn. sern biðu í myrkrinu við hliðina á nýlega tek inni gröf. komu á móti þeim og hjálpuðu Bowers með likkistuna. Þeir létu hana siga niður i gröfina. siðan flýttu þeir sér að moka mold yfir. „Það var gaman að þekkja þig. stjóri." muldraði Bowers hljóðlega. Tara starði á gröfina og grét vegna mannsins scm hafði elskað hana, barnsins sem hún hafði misst og ntannsins sem hún hafði gifst. Tara hélt fast utan um John þegar hún gekk aftur að vagninum þar scnt hún beið þar til Bowers hafði borgað mönnunum. Þá fór liann upp i vagninn og tók í beislistaumana. „Þú fékkst skipspláss á morgun. á Columbiu.” tilkynnti Bowers henni allt i cinu þegar þau siluðust áfrant. Bowers hafði skilið prestskragann sinn eftir og dúðaður i frakka var hann ólikur fylgismönnum Smiths. „El' einhver stoppar okkur eruni við hr. og frú Jenkinson og drengur." Í grárri döguninni var borgin rólcg eftir nóflaust ofbeldið. Bowers stansaði við hafnarbakkann og rétti fram farntiðann. „Charley." byrjaði Tara en hann greip fram í: „Þetta er lil þin frá Jeff." Hann lét hana fá innsiglað umslag. siðan stóð hann og Itorfði vandræðalegur á hana. „Jæja. við verðum víst að kveðjasl. systir Tara," ntuldraði hann. Hún kinkaði kolli með kökk í hálsinunt. Hann gekk hratt í burtu og Tara gekk hægt upp landganginn. Tár runnu niður kinnar hennar þegar skipið þokaðist frá bryggju og Bowers sem veifaði fjarlægðist uns hann varðað smábletti. Hún var uppi á þilfari og horfði á Alaska fjarlægjast. Tara fékk snöggan sting við að fara frá þessu landi þokufullra fjalla og frosinna auðna. Hún var búin að gleynta kvölunum sent hún hafði orðið að þola. Þetta hafði verið spennandi og örgrandi heimur og einhvern veginn hafði hún lifað af — og ekki aðeins lifað af, gerði hún sér grein fyrir núna. Hann hafði gefið henni von fyrir framtiðina. Hún átti John. Hún hafði fengið aftur sjálfs- virðingu sína. Hún hafði fundið ást aftur. Og kannski myndi Daniel koma aftur einn góðan veðurdag.... Hún mundi eftir bréfinu og fór niður og las það. Elsku Tara min. Þegar þú lest þelta er ég látinn. Ég sel þetta i gódar hendttr ef eitthvad skeður. Ég vona ad þad verdi aldrei. þvi þaö er sro margt sem mig langar til ad við gerum. Ég elska þig. Jeff. Það var líka ávisun upp á eitl hundrað þúsund dali. Tara starði á ávisunina. siðan selti hún hana í litlu hendurnar á John. „I>etta er handa þér, barnið mitt. Með ástarkveðju frá guðföður þinuni. Þakka þér- fyrir. Jeff," hvíslaði hún. „Ég hef fengið tækifæri til að lifa aftur." Tveim dögum eftir að Columbia sigldi áleiðis til San Fransisco tilkynnti Frétta- blað Skagwavs: Mordingi Srniths fundinn — byssu- maöurá launum hjá járnbrautinni: Maðurinn sem drap Jefferson Smitlt var nýráðinn starfsmaður hjá járnbraul- inni. Hann var gullleitarntaður sent lánið hafði ekki leikið við og hann hafði verið ráðinn aðeins sólarhring áður. En hr. Thomas Tancrede, forstjóri járnbrautarinnar. neitar að maðurinn hafi veriðá vegum fyrirtækisins. „Við erum ekki óánægðir nteð að sveitarfélagið sé án Sápu-Smiths, en við réðunt ekki byssumann til að drcpa liann." Þegar hr. Thornas Tancrede var spurður af hverju byssumaðurinn hefði skotið hr. Sntith sagði hann að það hefði getað verið „persónulegt". Byssuntaðurinn dó samstundis af kúlu frá Sntith eftir að hafa skotið banvænu skoti. Talsmenn járnbrautarinnar segja aö Itann heiti Daniel Kane. 27 ára að aldri frá San Fransisco. SCXiULOK SKÍÐABOGAR fyrir fleslar gerðir bifielöa Verð kr. 7.500.- Allt á sama Stað Laugavegi 118-Simar22240og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF 7. tbl. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.