Vikan


Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 10

Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 10
Erlent ALLT FYRIR SKATABUÐIN SERVERSLUN FYRIR FJALLA- OG FERÐAMENN.o SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af W) Hjálparsveit Skáta Reykjavík Linda og Jim: Ástin er besta meðalið. Engill Það virðist svo sannarlega hafa tekist að reka djöfulinn úr henni: Linda Blair, 19 ára, er orðin að fyrir- myndar stúlku. Linda varð fræg fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Exorcist (Særingamaðurinn) þar sem hún lék telpu á valdi Satans. Það var eins og hlutverkið hefði sín áhrif á hina 15 ára gömlu Lindu. Hún tók til óspilltra málanna við kókaínneyslu, drykkju- skap og kallafar. En nú er sá timi liðinn og Linda hefur aftur snúið til fyrirmyndar lífs. Og hún fékk nýtt tilboð um kvikmyndahlutverk. Hún stendur nú aftur frammi fyrir kvikmyndatökuvélunum ásamt rúllu- skautastjörnunni Jim Bray í myndinni Rúlluskautabúggí. Hún er fegurri en nokkru sinni fyrr, drekkur aðeins mjólk og kóka kóla og er yfir sig ást- fangin af hinum 18 ára gamla mótleik- ara sínum. Þar hefur enn einu sinni sannast aðástin er besta meðalið. Erlent: Afkvæmi stjarnanna Að vísu eru ekki til neinar öruggar tölur um þau börn sem Hollywood- stjarnan Marlon Brando hefur getiðaf sér. En það fer ekki á milli mála að hann er faðir hinnar 16 ára gömlu Mayu því þau eru hvað útlit snertir greinilega steypt í sama mótið. Enda er Maya árangurinn af hjónabandi hans og leikkonunnar Maríu Ryan en Maya 'Brando og Sean Ferrer: Góðir vinir. hún var þriðja eiginkona hans. Mayu langar að feta i fótspor hins heims- fræga föður síns og gerast kvikmynda- leikkona. Það má þó segja að hún byrji algjörlega á neðsta þrepi því að hún sér um búningana við tökuna á kvikmyndinni Inchon en þar leikur sir Laurence Olivier aðalhlutverkið. Hún eignaðist líka góðan vin meðan á tökunni stóð, Sean Ferrer, son Audrey Hepburn og Mel Ferrer. Linda Blair i myndinni Særinga- maðurinn. XO Vikan 7.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.