Vikan


Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 59

Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir ágátum nr. 171 (1. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 3000 krónur, hlaut Ragnheiður Jónsdóttir, Miðvangi 4, 220 Hafnarfirði. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Gerða Friðriksdóttir, Ásgarði 73, 108 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hiaut Rúnar Kristjánsson, Torfufelli 48, 109 Reykjavík. Lausnarorðið: TEITUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Gunnvör Björnsdóttir, Klapparstíg 5, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Bjarni Árnason, Lindargötu 11,580 Siglufirði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Indíana Sigfúsdóttir, Sunnuhlíð, 541 Blönduósi. Lausnarorðið: BARNAGAMAN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ragnheiður Hafsteinsdóttir, Sigtúni, 880 Þykkvabæ, Rang. 2. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Sigriður Guðmundsdóttir. Grænagarði 10, 230 Keflavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Þorkell Hólm, Réttarholti 10, 800Selfossi. Réttar lausnir: X-2-1 -X-X-X-2-X-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir í tvímenningskeppni. Á öllum borðum nema einu var drottning blinds látin og kóngur austurs drepinn á ás — eða gosinn drepinn heima með ás. Spilið tapaðist þvi austri tókst að tryggja sér þrjá slagi á spaða. Þar sem spilið vannst gaf suður spaðagosa. Eftir það hafði austur ekki möguleika á að gera fimmta spaða sinn að slag. Vestur skipti yfir i tigul — besta vörn. Austur fékk á drottningu og spilaði spaðakóng. Drepið á ás og hjarta spilað á drottningu. Suður á nú níu slagi. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Bd5! — cxd5 2. Df5 — Ha7 3. Hfel — Hae7 4. Bg5 — g6 5. Bxe7 gefið (Sosonko — Hiibner Tilburg 1979). LAUSN Á MYNDAGÁTU Grímur á Krossi er kátur LAUSN Á /fFINNDU 6 VILLUR" Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 177 1 x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 ? ,/ 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: 10 11 12 13 KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA X 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verölaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: Hvað tókstu margar róandi pillur áður en við fórum? 7. tbl. Vikan S9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.