Vikan


Vikan - 14.02.1980, Síða 59

Vikan - 14.02.1980, Síða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir ágátum nr. 171 (1. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 3000 krónur, hlaut Ragnheiður Jónsdóttir, Miðvangi 4, 220 Hafnarfirði. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Gerða Friðriksdóttir, Ásgarði 73, 108 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hiaut Rúnar Kristjánsson, Torfufelli 48, 109 Reykjavík. Lausnarorðið: TEITUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Gunnvör Björnsdóttir, Klapparstíg 5, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Bjarni Árnason, Lindargötu 11,580 Siglufirði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Indíana Sigfúsdóttir, Sunnuhlíð, 541 Blönduósi. Lausnarorðið: BARNAGAMAN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ragnheiður Hafsteinsdóttir, Sigtúni, 880 Þykkvabæ, Rang. 2. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Sigriður Guðmundsdóttir. Grænagarði 10, 230 Keflavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Þorkell Hólm, Réttarholti 10, 800Selfossi. Réttar lausnir: X-2-1 -X-X-X-2-X-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir í tvímenningskeppni. Á öllum borðum nema einu var drottning blinds látin og kóngur austurs drepinn á ás — eða gosinn drepinn heima með ás. Spilið tapaðist þvi austri tókst að tryggja sér þrjá slagi á spaða. Þar sem spilið vannst gaf suður spaðagosa. Eftir það hafði austur ekki möguleika á að gera fimmta spaða sinn að slag. Vestur skipti yfir i tigul — besta vörn. Austur fékk á drottningu og spilaði spaðakóng. Drepið á ás og hjarta spilað á drottningu. Suður á nú níu slagi. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Bd5! — cxd5 2. Df5 — Ha7 3. Hfel — Hae7 4. Bg5 — g6 5. Bxe7 gefið (Sosonko — Hiibner Tilburg 1979). LAUSN Á MYNDAGÁTU Grímur á Krossi er kátur LAUSN Á /fFINNDU 6 VILLUR" Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 177 1 x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 ? ,/ 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: 10 11 12 13 KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA X 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verölaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: Hvað tókstu margar róandi pillur áður en við fórum? 7. tbl. Vikan S9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.