Vikan


Vikan - 14.02.1980, Side 3

Vikan - 14.02.1980, Side 3
Mest um fólk eintök af Vikunni, nú fæ ég 5 og skila- hlutfallið er það sama. Þá var ég lika með einkasölu á Tígulgosanum og Glaumgosanum og úrvalið i vagninum mikið — 30 titlar minnst. Nú hefur útgáfa öll dregist saman. — Getur þú ekki farið að selja pulsur og tyggjóeinsog hinir? — Það er ómögulegt. þá þarf alls kyns leyfi og svo hef ég ekki góða reynslu af gasi. Eins og þú sérð þá er ég með gastæki hér i vagninum til að halda á mér hita og eitt sinn kom það fyrir þegar ég var að kveikja á því að vagninn bókstaflega sprakk i tætlur og ég hentist hálfa leið niður á höfn. Sem betur fer slasaðist égekki mikið. Það er nú það. Litli blaðavagninn á Ráðhústorgi fer senn að loka fyrir fullt og allt og er það miður. Hvergi annars staðar á landinu þekkist þetta form á rekstri — að selja eingöngu blöð og timarit úr vagni á hjólum — og það á Ráðhústorgi. — Segðu okkur eilt að lokum. Pálmi. Hefur vagninn fengið að standa óáreittur fyrir skemmdarvörgum hér fyrir norðan? — Onei. nei! Það hefur verið kveikt i honum og svo hefur að minnsta kosti þrisvar verið brotist inn i hann. Þar að auki hefur hann verið klóraður. rifinn og skorinn ... EJ Nú er bara eftir að loka og hffltta Á Ráðhústorginu á Akureyri stcndur lítill, grár vagn á hjólunt — reyndar er hann búinn að standa þarna lengi — eða I heil 17 ár. Inni i vagninum situr Pálmi Olafsson og hann selur ekki pulsur, tvggjó og kit-kat eins og ætla mætti, heldur eingöngu blöð og tfmarit — allt islenskt. — Þegar ég byrjaði á þessu þá var ég með 80-90% af allri blaðasölu hér á Akureyri, segir Pálmi og teygir höfuðið út urn opið. — En nú er farið að selja þetta út um allt þannig að grund- vellinum hefur verið kippt undan þessum rekstri minum. — Það eru 17 ár síðan ég byrjaði á þessu, fyrst var ég með opinn handvagn og sat þá hér á Ráðhústorginu og seldi. Fljótlega kom ég mér þó upp þessum vagni, keypti hann al húsasmið sem hafði smíðað hann sjálfur og gott ef hann fór ekki nokkrar ferðir um landið í honunt með frú sina. Það er ágætt svefnpláss hér fyrir tvo eins og sjá má. Sem dæmi um samdráttinn get ég nefnt að í upphafi fékk ég venjulega 200 Þessi var að kaupa sér Daghlaðið að gömlum hætti. 7. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.