Vikan


Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 2

Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 2
11. tbl. 42. árg. 13. mars 1980 Verð kr. 1200 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Jónas Kristjánsson skrifar um islensk veitingahús: Engin streita — Matstofa Austurbæjar. 6 Guófmna Eydal sálfræöingur: Tafla yfir þróun barna á ööru aldursári. 8 Vikan kynnir framhjóöcndur til forsetakjörs: Pétur Thorsteinsson. 14 Hvaö er lúörasveit? Litiö inn á æfingu hjá Svaninum. 36 Vikan og Neytendasamtökin: Eitt og annaó um hljómplötur. 40 Menningarmiðstöð alþýóu. 48 Vikan og Félag húsgagna- og innan- hússarkitckta: Lýsing og lampar. 50 Ævar R. Kvaran: Raunir Re.vni- staðar. SÖGUR: 16 í mánaskini — framhaldssaga eftir Hildu Rothwell, 4. hluti. 24 Smásaga: Hulin fortíö eftir Pamelu Speck. 34 Willy Breinholst: Nútímaleg skógarferö. 42 í leit aö lífgjafa eftir Patriciu Johnstonc, 4. hluti. ÝMISLEGT: 20 Skíöaskóii Valdimars Örnólfssonar og Vikunnar, 5. hluti. 31 Poppþáttur Þorgcirs Ástvalds- sonar. 52 Eldhús Vikunnar: Rússnesk kjöt- og grænmetissúpa. 62 Pósturinn. Forsíðumynd: Pétur Thorsteinsson sendiherra og frú Oddný F.. Stefánsson í bnkaherberginu á hcimili þeirra hjóna aó Ægissíðu 82. Ljósm.: Jim Smart. VIKAN. Útgcl'andi: Hilmir hf. Ritstjóri: Hclgi Pctursson. Bladamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitstciknari: Þorbcrgur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 23. auglýsingar. afgrciðsla og drcifing i Þverholti II. simi 27022. Pósthólf 533. Vcrð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarvcrð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember. febrúar, mai og ágúst. Askrift í Reykjavik og Kópavogi grciðist mánaðarlega. Um málefni neytenda cr fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Mest um fólk Skagakvartettinn: Hörður Pálsson, Sigurður Olafsson, Helgt Júliusson og Sigurður Guðmundsson. Eitt frægasta knattspyrnulið íslenskt fyrr og síðar er án efa gullaldarliðið góða af Skaganum. Þessar kempur unnu sinn fyrsta íslandsmeistaratitil fyrir 29 árum — og létu ekki þar við sitja eins og flestum er kunnugt. Um skeið voru níu menn ur þessu fræga liði i lands- liðinu og er það svo sannarlega met sem seint verður slegið. Samheldnin var slík að þótt gullaldartíminn sé nú löngu liðinn hittast kapparnir oft og rifja upp gamla takta i knattspyrnunni og fyrir aðeins þremur árum sýndu þeir að þeir höfðu engu gleymt. þegar þeir léku við gamla Framara á Laugardalsvellinum. Það var þvi ekki á öðru von en að stemmningin væri í lagi i Blómasal Hótels Loftleiða, þegar þessir hressu Skagamenn komu þangað i fylgd eigin- kvenna sinna til að rifja upp gamla daga og skemmta sjálfum sér og öðrum. Skagakvartettinn sá um sönginn og allir tóku undir i Umbarassasassasa og fleiri góðum. Það er óhætt að segja að Skagamenn hafi „átt leikinn" þetta kvöld smi oftar. Texti: Jón Gúslafsson Ljósmyndir: 'Krjsiján Jónasson 2 Vikan ll.tbl. Ólafur Vilhjálmsson og Hallbera Leósdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.