Vikan


Vikan - 13.03.1980, Page 3

Vikan - 13.03.1980, Page 3
Guðjón Finnbogason, Ríkharður Jónsson, fyrirliðinn landsþekkti, og Magnús Kristjónsson rœða við blaðamann lð skyrtunni). Ólína Bjömsdóttir og Kristinn Gunnlaugsson. Halldór Þorbjörnsson og Hildur Sigurðardóttir. ingibjörg Sigurðardóttir, Helgi Björgvinsson og Ólina Björnsdóttir. TVÆR FRÁ HELLU — Okkur langaði bara að sjá hvernig Vikan verður til, sögðu tvær frískar stúlkur frá Hellu sem komu í starfskynningu hingað til okkar á Vikuna. Þær heita Hrafnhildur Björk Jóns- dóttir og Anna Einarsdóttir og eru nemar í 9. bekk grunn- skólansá Hellu. — Ég hef lesið blaðið frá því að ég fór að geta stautað mig fram úr stöfum, sagði Anna. — Afi var áskrifandi, svo pabbi og nú tek ég við. Aftur á móti reynir Hrafnhildur alltaf að komast í blaðið ókeypis. — Er ekkert blað gefið út á Hellu? — Nei! Aftur á móti er nýbúið að setja upp prentsmiðju ástaðnum. — Hvað fannst ykkur nú merkilegast að sjá hérna hjá okkur? — Prentsmiðjuna, segja þær einum rómi. — Og þig! 11. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.