Vikan


Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 5

Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 5
10. Matstofa Austurbæjar Einkunnir nokkurra veitingahúsa Marg Loft- Esju- Matstofa feldi Saga leiðir Holt Naust berg Hornið Borg Laugaás Askur Austurbæjar Matur X5 8 6 9 4 2 6 3 7 3 5 Þjónusta X2 9 6 7 9 (2) 8 6 6 X 3 Vínlisti XI 6 6 6 4 2 X 3 X X X Umhverfi X2 7 7 7 9 7 8 7 7 3 5 Samtals XI0 78 62 79 60 30 62 39 6I 2I 4I Vegin meðaleinkunn (X) 6 oo 6 3 6 4 6 2 4 Meðalverð aðal- rétta i krónum: 8.500 8.300 8.100 8.000 4.700 3.600 7.700 3.600 4.800 3.200 Þad var enn rault og undurmeyri. Því rniður var það allt of saltað og pi irað. Verðiðer 3.780 krónur. Eftirréttir Fyrir tilviljun komst ég að |>vi. tð Matstofa Austurbæjar býður upp á sniá- tertur úr eigin eldhúsi sem el'tirrétti á 400 krónur. þótt jx'ss sé ekki getið á niatseðli. F.g prófaði eina bálfhringlaga með marsipani og aðra aflanga nieð sætum hnelumassa. Sú fvrri var nokkru betri. Kaffi Kaffið var venjulegt. íslenskt kaffi. hvorki gott né vont. Aðalkostur jiess var sá. að bollinn eftir mat var seldur á lægra verði en kaffi án matar. Venjulega kostar kaffi jiarna 400 krónur. en eftir mat kostar bollinn 250 krónur. Ix'tta er sama hugulsemi og i Laugaási og mættu fleiri veilingamenn taka liana upp. Lægsta verðið Meðalverð tveggja retta máltiðar af matseðli dagsins er 2.400 krónur. hið lægsta. sem komið hefur i Ijós I ftessum greinaflokki. Með tertu hússins og kaffibolla ætti þriggja rétta máltið |iá að fara upp i 3.000 krónur. sem óneitanlcga er óvenju hagstætt. Meðalverð forrétta. súpa og smárétta á fastaseðlinum er l .500 krónur. Meðalverð aðalrétta úr kjöti og fiski er 3.200 krónur. Með terlu og kaffi ætti þriggja rétta máltið af lastaseðli |ivi að kosta að mcðaltali 5.300 krónur. sem líka er mjög hagstætt. Matstofa Austurbæjar er dálítið.ódýr ari en Hornið og l.augaás og töluvert txlýrari cn Askur og F.sjubcrg. Þetta er enginn veislustaður matargerðarlistar. en læturviðskiptavinmn fá töluvert fyrir peninga hans. Matreiðsla Matstofu Austurbæjar fter fimm í einkunn. hálfa þjónustan fær þrjá í einkunn. andrúmsloft og umhverfi fimm. Vegin meðaleinkunn staðarins eru fjórir. Og er þá auðvitað ekki tekið lillit til lága verðsins. Jónas Kristjánsson r I næstu Viku: Brauðbœr 11. tbl. ViKan 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.