Vikan


Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 18

Vikan - 13.03.1980, Blaðsíða 18
2. 3. 4. Þú færð peninganna virði 40 ára reynsla af Fram síum staðfestir gæðin Fram fann upp og þróaði málmhylki utan um oliusiur, sem tryggja styrk og endingu. Þau þola yfir 200 punda þrýsting á ferþumlung, sem er miklu meiri þrýstingur en venja er í eðlilegri notkun bíla. Sérstaklega þykkur pappír i Fram oliusium er styrktur með plastefnum, til að auka styrk og vatnsþol. Allir málmhlutar. þar á meðal miðjurör og festiklemma, eru sérstaklega styrktir, til að tryggja endingu og þol við mikinn þrýsting. Fram hefureinkaleyfi á þrýstingsventli, sem tryggir oliurennsli í legur, þó að þrýstingurinn breytist skyndilega. 5. Spennuventill kemuriveg fyrir að olian renni úr siunni þegar mótorinn er stöðvaður. Þetta tryggir fulla nýtingu siunnar, þegar mótorinn er settur i gang. 6. Botnplataersérstaklega styrkt til að tryggja að skrúfugangur sé traustur. 7. Pakkningersérstaklega sterk. til að koma i veg fyrir leka. ef hert er um of á síunni við isetningu. Sverrir Þoroddsson Fellsmúla 26, simi 82377 Framhaldssage þig vita. Ungfrú Sharon — Wills, getur það passað?” „Já, Sharon Wells. Hún býr með mér í London." Ég mundi að i bréfinu, sem ég hafði skilið eftir. hafði ég gefið The Waggoners sem heimilisfang mitt. Hún sagðist vera nýkomin heim og að hún hefði þá fundið umslag við dyrnar stilað á þig. Hún sagði að þetta væri stórt umslag og aftan á þvi væri nafnið á banka föður þins. Hún var að hafa áhyggjur af að þetta væri kannski eitthvað mikilvægt. Á hún aðsenda það til þin eða ekki?” „Ég skal hringja til hennar,” svaraði ég. „Þakka þér kærlega fyrir.” Frændi minn var einn inni í stofu. þegar ég kom til baka, og hann leit upp úr bókinni, sem hann var að lesa, og brosti til min. „Vivien er farin að sofa. Hún bað mig að skila kveðju til þin. Við förum venjulega snemma að sofa hér í sveitinni.” Ég tautaði eitthvað til samþykkis. Þetta var i fyrsta skipti, síðan ég kont til Merefield, sem ég var ein með frænda mínum. Ég varð að reyna að hleypa i mig kjarki og notfæra mér þetta tæki- færi. „Julian frændi.” sagði ég ósköp blátt áfram, „finnst þér þetta hús ekki vera of stórt fyrir ykkur tvö?” Hann horfði i kringum sig um leið og Fram er langstærsti síuframleiðandi i heiminum og býr til meira en 1.250 tegundir af sium. fyrir nær allar tegundir véla og hverskonar notkun. Tilraunastofur Fram eru þær fullkomnustu á sinu sviði. Þar eru síur stöðugt reyndar til að tryggja framhald á yfirburðum Fram sia. við vernd á vélum. Þú færð peninganna virði hjá Fram. hann lokaði bókinni og svaraði siðan: „Við viljum gjarnan vera út af fyrir okkur, við erum orðin vön því.” Hann Mercedes-Benz Traustur, þaegilcgur og þehhtur Mercedes Benz farþegabíllinn, rúmgóður og þægilegur í akstri. Fáanlegur fyrir 17-21 og 25 farþega. Ódýrari bíll í þessum stærðarflokki fæst ekki. Kynnist Mercedes Benz farþegabílnum og leytið nánari upplýsinga. S! 2 1 zt 0 0 Auönustjarnan á öllum vegum. RÆSIR HF. ■Skúlagötu 59 sími 19550H r I mánaskini vó sig upp úr stólnum eins og hann væri dauðþreyttur. En samt hafði hann lagt sig fyrr um daginn. „Finnst þér ekki erfitt að kynda það á- vetuma?” hélt ég áfram. „Jú, dálitið," svaraði hann eilitið stuttur i spuna. Brosið, sem aldrei virtist ná til augna hans, birtist aftur á andliti hans og hann tók undir handlegg minn. „Jæja, þaðer best ég fylgi þér upp til þín, Jo. Þú hlýtur að vera orðin þreytt.” Ég var það nú ekki, en fannst ekki ástæða til að andmæla. Ég hafði ekki afrekað annað allan daginn en að klifra heldur óvenjulega yfir steinahrúgur, auk þess sem heili minn hafði starfað mikið. því upp á síðkastið hafði ég haft um margt að hugsa. Uppi í herberginu minu voru bækur og ég gat eins legið i rúminu og lesið eins og að sitja alein niðri í stofunni, sem líktist helst grafhýsi. Við gengum sam- hliða upp stigann. Fyrir utan herbergisdyrnar mínar kyssti hann mig á ennið. starði í augu min og sagði: „Þessi augu — já, auð- vitað. Hvernig gat ég nokkum tima gleymt þeim?” Síðan hélt hann áfram inn eftir ganginum. Ég starði á eftir honum og furðaði mig á hvernig hann gat munað svona vel eftir augum. sem hann hafði aðeins séð einu sinni og það fyrir fjórtán árum. Ég horfði á hann opna dyr hægra megin i ganginum og fór svo inn til min. Nóttin var unaðsleg. Mánaskinið var svo mikið að ég hikaði við að kveikja Ijósið þegar ég fór að hátta. Ég hef sennilega sofnað strax, þvi þegar ég vaknaði hafði tunglið færst til. Silfurlitir geislarnir lýstu nú upp rúmið til fóta og náðu niður á gólfábreiðuna og næstum þvi til dyranna. Það að ég hafði vaknað var í ein- hverju sambandi við hurðina. Og það var einmitt þess vegna sem ég leit alveg ósjálfrátt til dyra um leið og ég opnaði augun. Það var myrkur við dyrnar, en samt sá ég að þær voru lokaðar. En allt i einu var eins og myrkrið væri á hreyf- ingu. Eitthvað eða einhver, hvað sem þetta nú var, hreyfðist hægt i átt að mánaskin- inu, og ég vissi að eftir augnablik sæi ég hvað þetta væri. Ég hallaði mér fram á annan handlegginn, ég gat ekki einu sinni kyngt, hvað þá talað. og velti þvi fyrir mér hvort ég myndi deyja úr hræðslu áður en þetta kæmi alla leið að fótagaflinum. Mánaskinið náði nú að faldinum á gagnsærri flíkinni — ef til vill var þetta 18 Vikan II. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.