Vikan


Vikan - 13.03.1980, Page 29

Vikan - 13.03.1980, Page 29
getur farið i draumaheimi tónanna að þú heyrir ekki einu sinni i vælandi sírenu að baki þér. Gætir eins haldið að hún væri aðeins gott innlegg I tónverkið — og þú lygnir aftur augunum . . . KRASSSSSS!!!!! James Dean á fullri ferð í Porsche Spyder 550. Eins og menn vita lét hann lífið í bílslysi skömmu eftir að þessi mynd var tekin — e.t.v. var hann að hlusta á úvarpið? Tina: Drekkur bara kampavin. Vodkað minnir á Sergej Hin ókrýnda drottning næturinnar á krysantemuballinu á Plaza-hótelinu í New York var tvímælalaust Christina Onassis. Hún dansaði af hjartans lyst, drakk og daðraði og virtist ekki taka sér nærri nýafstaðna skilnaðar- ákvörðun. Dansleikurinn var haldinn til ágóða fyrir barnaárið og verndari þess var erkibiskupinn af Norður- og Suður-Ameríku. Þegar ráðskona Tinu í New York var spurð um afdrif eigin- mannsins, Rússans Sergej Kausow, svaraði hún: — Það eina sem minnir á herra Kausow er flaska af vodka sem stendur á eldhúsborðinu. Það fylgdj sögunni að Tina héldi sig sem stenduf við kampavín. Il.tbl. Vikan29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.