Vikan


Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 36

Vikan - 13.03.1980, Qupperneq 36
Vikan og Neytendasamtökin . EITT OG ANNAÐ UM HLJOMPLÖTUR W* Nú á tímum eru hljómplötur orðnar sjálfsögð eign á svo til hverju heimili. Þar sem áður stóðu veglegir bókaskápar sjáum við, a.m.k. hjá unga fólkinu, margbrotna skápa sem rúma hljómflutningstæki af fullkomnustu gerð og raðir af hljómplötum. Hljómplötur err dýrar og viðkvæmar og vissulega ástæða til að kynna sér meðferð þeirra ef eigandinn hefur áhuga á sinni eign. Gömlu 78-snúninga plöturnar voru brot- hættar og fjarska vand meðfarnar. Hljómplötur sem framleiddar eru nú til dags eru ekki eins brothættar en þær eru viðkvæmar eigi að síður. Hver millimetri plöt- unnar geymir tíu eða fleiri hljóðspor sem nálin fylgir. Rásirnar eru 0,0025 millimetra djúpar. Jafnvel smæstu rykagnir geta sest í rásirnar. Nálin dregsteftir rásunum og nemur merki frá sporunum og flytur okkur tónlistina. Hljómplötur eru mjög viðkvæmar fyrir hvers kyns óhreinindum. Fita og sviti á höndum klínir rykögnutVi. föstum á plötuna. Og þegar við ætlum að hlýða á uppáhaldstónlistina okk- ar heyrist ekki annað en brestir og brak. Einnig draga piötur mjög til sín ryk ef þær eru rafmagnaðar. Þar sem loft er mjög þurrt í íbúðum rafmagnast plöturnar frekar. Hér á síðunum eru nokkur heilræði til þeirra sem láta sér annt um hljómplöturnar sínar. Birt í samráði við Neytendasamtökin. Llr Forbruker Rapporten. Þýð.: S.H. Leggið aldrei plötu beint á borð þar sem áður hafa verið bornar frarji veitingar. Geetið þess einnig veí að logandi vindlingar séu ekki nálægt. Lokið alltaf plötuspilaranum þegar þið hafið sett á plötu. Þurrkið ryk af diskinum annað verfið. t 36 Vikan ll. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.