Vikan


Vikan - 13.03.1980, Side 37

Vikan - 13.03.1980, Side 37
Gætið þess alltaf að snerta ekki rásirnar á plötunni. Þegar þið takið plötu úr umslagi á að halda undir miðju og í kantinn. Fita og sviti af höndum má ekki koma inn í rásirnar. Ef nálin er óhrein megið þið alls ekki hreinsa hana með því að nota flngurna. Margir kannast eflaust við hve erfitt er að eiga við rafmögnun á plötunum. Þær draga til sfn hverja smæstu rykögn. Hjá hljómplötu- verslunum fáið þið góð ráð. Hægt er að fá tæki til að afrafmagna plötur . , . plús og mfnus verða núll. Ryk er unnt að fjarlægja á ýmsan máta. Heppilegast er þó að nota haus með bursta framan við nálina. Hann safnar upp rykögnunum um leið og platan er spiiuð. Hreinsið svo mottann af burstanum um leið og plötunni er snúlð við. Plöturnar eiga að standa upp á endann þegar þær eru ekki í notkun. Hljómplötuverslanir eiga gott úrval hvers konar grinda. Látið plöturnar ekki haliast í grindunum og gætið þess að þær séu ekki nálægt hita. Leggið plötur t.d. aidrei ofan á magnarann eða I gkiggakistu, þar sem sól nær að skína. Númer eitt er og verður að vemda plötumar sem mest gegn ryki. Gangið alltaf strax frá þekn f umslaginu. Gætið þess að opið á innra umslaginu vfsi öfugt við ytra umslagið. II. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.