Vikan


Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 59

Vikan - 29.05.1980, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 186 (16. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hulda Gisladóttir, Hólmagrund 18, 550 Sauðárkróki. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ásta Loftsdóttir, Hjallabraut 58,220 Hafnarfirði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Gunnar Hansson, Bergstaðastræti 36, 101 Reykja- vik. Lausnarorðið: SÆFARAR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Elísa Guðrún Ragnarsdóttir. Hrafnagilsstræti 14, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Pétur Helgason, Helgamagrastræti 7, 600' Akureyri. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Ágústa Anna Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28. 825 Stokkseyri. Lausnarorðið: VARINHELLA Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir. Vallarbraut 8. 860 Hvols- velli. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Þorkell Hólm, Réttarholti 10, 800Selfossi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ólafur Tryggvason, Ytra-Hóli I Öngulsstaða- hreppi, 601 Akureyri. Réttar lausnir: 1 -X-X-2-1 -2-1 -1 -1 - LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spilið kom fyrir í keppni í London. Spilarinn i suður vann sjö hjörtu. Tók útspilið á laufás. Spilaði sex sinnum trompi. Kastaði einu laufi heima — og tvöfalda kast- þröngin fór að segja til sin. Þá tók suður tvo hæstu i tigli. Austur kastaði einu laufi — siðan spaða. Vestur kastaði laufi. Ef hann kastar spaða tekur suður spaðaás og trompar tiuna. Eftir að austur kastaði spaða spilaði suður spaðaás — siðan spaða- drottningu. Kóngur og gosi austurs kom. Spaðatian þrettándi slagurinn. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Rf8 H Kg8 2. Rg6 + og svartur gafst upp. Ef 2.-Kf7 3. Rh8 mát. Ef 2.-Kh7 3. Rxe7 (Endzelins-Semgalis Hanau 1947). LAUSNÁ MYNDAGÁTU Mjór er mikils visir LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Manstu þegar ég gat keypt 15 litra af bensini og líka fengið til baka af fimmþúsundkallinum? I I i_ i~rn~i I) CHÐ I I I i KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 192 Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavík, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 192 1. verölaun 5000 2. verð/aun3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 1 x2 X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: X 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: 22. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.