Vikan


Vikan - 31.07.1980, Page 29

Vikan - 31.07.1980, Page 29
Café Mahler jl um. olífum. hvitlauk og fleiru. og var borið fram með mjög góðri sósu. Afostunum völdum viðokkur fransk an Brie. Hann var góður. horinn fram með hráum. skornum seljurólarstöngl um. paprikuhringjum og olifum. Loks var smjördeigshornið fyllt mcð hindberjakremi og borið frani með þeyttum rjóma og hindberjum. að visu frystum. Kaffið var gott og hrifandi. ^Enn voru tveir timar þangað til lestin átti að fara af stað til Kaupmannahafn ar. Það var haft til afsökunar að falla fyrir þeirri freistingu að sötra glas af armagnacinu 1943 J. de Malliac no 41028 Sté fermiere du Chatcati dc Malliac. Það kostaði 26 krónur. en var • sannarlega cinstakt i sinni röð. cnda 37 áragama". Jónas Kristjánsson. lCafé Mahler. Vestcrgade 39. Aarhus. simi (06) 19 06 96.1 Inæstu Viku: De 4 Aarstider Café Mahlar «r élittogt afl ijé að utan... ... og afchl ar ilntayg þagar ivm ar ImmM. Ljéam.: K.H. bauta með kryddsmjöri og salati á 48 krónur. Ennfremur ofnsteikta gæsabringu með salati á 48 krónur. kalkúnasalat á 38 krónur, Nicoise-salat á 38 krónur, sniglapott á 36 krónur og ostana Gorg- onzola, Brie. Bresse Bleu og geitaost á 18 krónur. Um kvöldið stóð til að bjóða upp á rjómaða fiskisúpu með kaviar. andalifr- arfrauð með portvini og truffe-svart- sveppahlaupi á 39 krónur og heimatil- búna hjartarkæfu á 22 krónur. allt sem forrétti. Sem aðalrétti átti að bjóða upp á lýsu i kræklinga- og sítrónusósu á 79 krónur. ofnsteiktan fasana með rússneskri vin berjasósu á 88 krónur. turnbauta með rjómaðri heslihnetusósu á 89 krónur. svo og hrásalat aukalega á 9 krónur. Loks voru á seðlinum áðurnefndir ost- ar á 22 krónur. heimatilbúinn bróm- berjais á 26 krónur og smjördeigshorn með hindberjakremi á 26 krónur. Frábær gæsabringa Sem fyrr segir fengum við kvöldfisk- inn. þótt við værum mætt i hádeginu. Lýsan var húðuð brauðmylsnu og steikt. borin fram með hrásalati. silrónu og fyrrnefndri kræklinga- og sitrónusósu. Þetta var mjög gott og kostaði 62 krónur i hádeginu. Ofnsteikta gæsabringan var frábær á bragðið. borin fram í litlum sneiðum. Salatið. sem fylgdi báðum þessum rétt- um. var gert úr isbergssalati. artistokk-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.