Vikan - 28.08.1980, Blaðsíða 63
Glefsur úr blöðum
í vitnisburði likskoðarans Ihr. W.
Bentley Purcasel sagði: „Margra ára
reynsla hefur kennt mér að ef kona
ætlar að frentja sjálfsmorð hefur hún
yfirleitt ekki nteð sér handtöskuna sina."
Evening Standaril
Mig langar að læra á saxófón en ég er
rneð of háan blóðþrýsting, hjartað
sleppir úr slögum og ég er með sprungna
þind. Heldurðu að það sé ráðlegt?
í lr dátknum Læknirinn svarar.
i The Graphic
Húsið sem hér um ræðir er einnar
hæðar bygging og sváfu íbúarnir á efri
hæðinni.
Evening New.s
Bravo Porthclaw! Þaö er sannarlega
eitthvað til að vera stoltur af að
fæðingartala dauðlegra barna skuli vera
lægst þar.
Ur hladi i Waies.
Allir vita að talsverður munur er á
bandarískum dagblöðum og evrópskum.
En það var ekki fyrr en i fyrradag að
uppgötvaðist að hin amerísku hafa
hroðaleg áhrif á vissa tegund skordýra.
Hins vegar eru evrópsk blöð þessari
tegund alveg skaðlaus. Vera má að þessi
uppgötvun sé mjög mikilvæg i
rannsóknum á ónæmi skordýra.
Sagan hófst á þvi að tékkneskur
vísindamaður, dr. Karel Slanta, fór til
Bandarikjanna. Hann fór til Harvard og
ætlaði að halda áfram við tilraunir sinar
þar um hrið. I farangri hans var tiltekin
skordýrategund sem hann hafði
rannsakað í fjöldamörg ár. Þetta var
bjöllutegund og nefnist Pyrrho-coris
apterus. Þegar dr. Slama kom til
Harvard hélt hann áfram að annast
bjöllutegundina rétt eins og heima i
Tékkóslóvakíu. En þrátt fyrir að hann
breytti i engu meðferð bjallanna, og
ferðalagið sjálft hefði engin áhrif haft á
þær, breyttist þroskaferill þeirra algjör
lega þegar þær komu til Bandaríkjanna.
Þær urðu eins og Pétur Pan, aldrei
fullorðnar. Þær náðu þvi sem sagt aldrei
að verða kynþroska einstaklingar.
komust aldrei yfir fimmta lirfustigið.
Eitthvert efni hafði greinilega áhrif á
hormónastarfsemina og kom i veg fyrir
venjulegan þroska. En hvaðan kom
þetta efni? Hvað var það sem hélt
tékknesku bjöllunum ófrjóum til
frambúðar?
Svo vildi til að lag af dagblöðum var
haft í botni búranna sem bjöllurnar voru
geymdar i. Og að sjálfsögðu voru þessi
blöð bandarisk en ekki evrópsk. Visinda-
mennirnir fjarlægðu allt pappirskyns til
reynslu. Þá fór bjöllunum eðlilega fram.
Vísindamennirnir reyndu 20 mismun-
andi tegundir pappírs í botninn á búrinu.
1 18 tilfellum stöðvaðist þroski bjall-
anna.
^jfcolm's house
Stumfíed l A policeman iool
h '
knocl
TW TbsL
ior six
By JÖHN McCORM'
mmimm y
min sett!*'
he erJ'
vb<-'
• iiiF^nliii at the V Pay
Enter” sica. he sahi ;
It rfídn't r
Mblmtttí íiddaú t I «ad
jj*í sMied ía njy ehalr to
r á t« h tbe X&uglan&W
ndíes match. ,
'• l giahéRd out íhn mr
saw thc Iws eoro;
.1 v They d«n‘# ^
i - ‘hr „jáa
the “Pay As You Enter” bus
HLEGIÐ A
KOSTNAÐ
Gullkorn úr erlendum blöðum
og tilkynningum hér og þar
Til að reyna að ná einhverri fótfestu i
þessu dularfulla máli reyndu dr. Slama
og samstarfsmenn hans við Harvard alls
kyns blöð i búrum bjallanna. Þeir
uppgötvuðu að New York Times, Wall
Street Journal. Boston Globe, Science og
the Scientic American héldu skordýr-
unum öll óþroskuðum. Siðan breyttu
þeir til og fengu evrópskt blað til
mótvægis og þá kom allt annað á
daginn. Blöðin The Times og vísinda-
ritið Nature, sem bæði eru stærðar blöð,
höfðu engin áhrif á þroska skorkvikind-
anna. Sömu sögu var að segja um önnur
evrópsk blöð.
Niðurstaðan varð þvi sú að eitthvert
efni var i amerisku blöðunum sem skipti
sköpum. Og það efni hefur ekki fundist
enn. En áreiðanlega tekst
visindamönnum að finna þetta efni og
einangra það og þar gæti verið komið
prýðilegt vopn í baráttunni viðskordýra
plágur. Einnig er von til þess að þetta
efni reynist mun skaðlausara en flest
skordýraeiturefni sem nú eru i notkun.
Ur dagskrá BBC urn visindi
og idnadarrannsóknir
Geta skinka og íste myndað blekkennda
leðju í maganum ef maður neytir þess
saman?
Fr.W.M.B.
Ég þekki ekki neina visindalega eða
matvælafræðilega ástæðu fyrir þvi að
blekkennd leðja myndist i maga fólks
þótt ístes og skinku sé neytt i sömu
máltið.
Crood Housekeeping
Siðmenntaður, fyrrverandi steinprent-
ari. hvitur, 45 ára. mcð gulltennur, vill
komast i samband við sjö til átta
músíkalskardömur, í von um ævintýri.
í V einkamáiadálki i
St. Paui.
Maður nokkur var handtekinn I
gærkvöldi. grunaður- um að vera
viðriðinn morðið sem framið var i
rnorgun.
Blad iJersev.
Þau hafa fest kaup á sveitasetri í
Berkshire. þvi þau Itafa bæði ást á
sveitinni. sem þau ætla að breyta og
innrétta eftir eigin sntekk.
Ur hlaói um leikhúsfólk
Tólf ára drengur, sem i gær gleypti
nagla. var skorinn upp i dag og
fjarlægður úr maga hans. Honum líður
eftir atvikum vel.
Ur hladi i Provance
Slökkviliðsmenn i Bedford fengu i dag
28 bréf þar sem þeim var þökkuð
liðveisla þeirra er 3 hús eyðilögðust á
miðvikudagskvöld.
Úr hladi i Bedjord
35. tbl. Vikan 63