Vikan - 17.02.1983, Síða 14
Fóstur-
eyðingar
Fa maiefni eru eins tilfinninga-
hlaöin og fostureyöingar. Flestir
hafa alveg ákveönar skoðanir á þvi
hvort fóstureyðingar eigi rett a
ser. Undanfarna manuði hafa
veriö margar greinar um fostur-
óingar 1 blööum. Þaö tengist þvi
aö nu hefur i fjorða sinn veriö lagt
fram frumvarp a Alþingi um
breytingu a lögum um fostur-
eyðingar. Flutningsmaöur frum-
varpsins vill láta þrengja heimild
til fostureyðinga og banna aö
fostureyðingar skuli leyfðar af fe-
lagslegum astæðum. Fostur-
eyöingar hafa 1 rauninni verið
frjalsar hér a landi fra þvi 1975, en
ef þetta frumvarp næöi fram aö
ganga yrði horfiö fra þvi.
Margir sem hafa ritað 1 blöö um
frumvarpið hafa gert þaö af miki-
um tilfinningahita. Þeir sem eru
meðmæltir þrengingu a fostur-
eyðingum tala gjarnan um aö
fostureyöing jafngiidi morðí og
heyrst hefur að kona geti „bara"
gefiö barnið eftir fæöingu ef hun
vilji þaö ekki. Andstæðingar frum-
varpsins telja hins vegar fraleitt
aö skeröa rétt kvenna til fostur-
eyðinga og að konur eigi sjálfar aö
hafa allt akvörðunarvald 1 þessum
efnum. Andstæðingarnir telja
einnig að konur eigi aö raða yfir
eigin likama og hvenær þær telji
sig tilbunar aö eiga börn og hve-
nær ekki.
Umræöan um fostureyöingar
hefur motast mikið af afstööu
manna til jafnrettismala.
Fyrir 1975
Mörgum fannst þaö mikill sigur
ariö 1975 að fostureyðingar skyldu
leyföar af félagslegum ástæöum.
Flestir vissu aö reynt hafði verið
að fara i kringum fóstureyðinga-
lögin 1 langan tima. Margar konur
höföu þvi í rauninni fengið fóstur-
eyöingu af félagslegum ástæðum,
en það fór leynt eöa var kallað
eitthvaö annað en fóstureyðing. I
mörg ar höfðu konur fengið fostur-
eyðingar eftir ymsum leiðum. Oft
var sagt að þær sem væru vel
stæðar ættu auðveldara með að fa
fostureyðingu en hinar sem minna
mattu sín. Flestir sem voru um og
yfir tvitugt 1975 gátu bent a mörg
dæmi um fostureyðingar. Altalað
var aö til væru læknar sem önnuð-
ust fostureyöingar gegn borgun.
Fyrir 1975 fóru konur einnig til ut-
landa til að fá fóstureyöingu.
Margar konur lögðu mikið 1
sölurnar til að fá fóstureyðingu. Af
hverju? Af því að þær voru svo
vondar konur? Kærulausar konur
sem „bara” uröu ófrískar og vildu
siðan láta eyða fostrinu? Eöa baru
þær svo litla virðingu fyrir lifinu
að þeim var sama þo aö þvi væri
eytt? Greinarhöfundur telur aö 1
langflestum tilvikum akveði kona
aö lata eyða fostri þegar hun 1
rauninni veit að hun stendur ekki
undir þvi að ganga með, fæða og
ala upp barn. Hun skynjar aö þaö
væri bæði óábyrgt og siölaust
gagnvart henni sjalfri og barninu.
Erlendar rannsoknir 1 kjölfar
fóstureyðinga styðja þessa skoðun.
En lítum aðeins a hverjar þær fe-
lagslegu aðstæður eru sem valda
því að konur eru ekki tilbunar að
eignast barn.
Félags/egar
ástæður
I langflestum tilvikum hefur
kona sem vill fa fostureyöingu
ekki ætlað ser að eignast barn.
Stundum hefur hun verið með
manní sem hún hefur enga löngun
til aö eiga barn með og sem hun
vill alls ekki stofna til sambúðar
með. Það er nú einu súini svo 1
heimi mannanna að kynferðisleg
iöngun er óháð löngun mannsins
til þess að geta af ser afkvæmi. Su
staðreynd vill oft gleymast þegar
talað er um að konur eigi aö taka
afleiöingum gerða sinna. Einnig
virðist gleymast að karlmenn eiga
her lika hlut aö malí og þeir eru
yfirleitt enn minna að hugsa um
hvort barn verður til.
Oft eru það bráöungar stulkur —
halfgerðir krakkar — sem vilja fa
fostureyöingu. Foreldrar þeirra
vilja það gjarnan lika. Til er að
stulkur seu svo óupplystar aö þær
viti hreinlega ekki hvaö getur hlot-
ist af samförum og trui þvi varla
aö þær geti verið ofnskar. Oft eru
stúlkur 1 nami og standa illa fjar-
hagslega. Margar konur um og yf-
ir fertugt vilja fá fóstureyöingu af
þvi aö þær eru bunar aö eiga þau
börn sem þær ætla sér og vilja alls
ekki eignast fleiri. Ef um sambuö
eöa fast samband er aö ræöa er al-
gengt aö miklir erfiðleikar séu 1
sambandinu og fyrirsjaanlegt aö
barn myndi auka a þá erfiðleika.
Stundum er sambandið líka agætt
aður en stulka veröur ofrisk en
versnar a fyrstu mánuðum með-
göngu og endar meö sambuðar-
slitum.
Félagslegar ástæður geta verið
flóknar og margs konar og er 1
Guðfinna Eydal
sálfræðingur
rauninni furöulegt 1 jafnalvarlegu
máli og þessu að þingmaðurinn
komist upp með að segja setning-
ar eins og: „Félagslegur vandi
verður ekki leystur nema með fe-
lagslegum ráöstöfunum,” eins og
segir i greinargerð.
Sálarlíf
kvenna
Þeir sem standa að fostur-
eyðingafrumvarpinu virðast
ímynda sér að hægt sé aö laga eöa
leysa félagslegan vanda með f jár-
upphæðum. I nýja fóstureyöinga-
frumvarpinu er gert rað fyrir aö
mæðralaun hækki eitthvað og aö
einstæöar mæður fái hærri rað-
stöfunartekjur ur almannatrygg-
ingum. Þaö er ótrulegt en satt aö
árið 1983 se hægt að ætla að svo-
litiö fleiri aurar geti gert konu og
barn hamingjusamari og fengið
konu til að gerast andviga fostur-
eyðingu. Það er aö visu anægju-
legt að til skuli vera þingmenn
sem viðurkenna aö þaö kosti pen-
inga aö eiga börn. Slíkt hefur lengi
vantaö. Vonandi er aö þeir skilji
það enn betur og finni upp á að
lækka til dæmis tolla af snuðum,
14 Vikan 7. tbl.