Vikan


Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 36

Vikan - 17.02.1983, Blaðsíða 36
FRAMHALDSSAGA Annar hluti Martin Russell Augsýnilega haföi hann aðeins legið niðri og var nú kom- inn aftur og hjó í hana klónum. Hún vissi aö brátt myndi draga úr henni allan mátt. Hún tvíhenti kústskaftið og geröi aðra atlögu. Pússningin sprakk. Sements- ryk, steypumolar og flögur hrundu niður og tróðust niður í teppið. Handleggirnir urðu blý- þungir. Másandi lamdi hún fimm, sex högg í viðbót áður en hún sleppti kústinum og lét hann falla kæruleysislega á miðstöðvarofn. Fleiri molar féllu úr loftinu og einn lenti upp í hana. Rykið dreifð- ist um allt. Hún reyndi að ná andanum, hóstaði, hélt um hálsinn en hallaði sér síðan aö sporöskju- laga borði í einu horninu og horfði vantrúuð á eyðilegginguna. Pússningin hafði hruniö úr loft- inu á eins til tveggja metra svæði og skein nú í hráa steypuna. Ur jöðrunum lágu sprungur í allar áttir. Allt að því þriðjungur úr loft- inu var skemmdur og þegar hún færði sig til muldust flögurnar undir fótum hennar. Hún steig til hliöar úr hrugunni, let fallast 1 sóf- ann og reyndi að ná andanum. Slátturinn að ofan varð hraöari, síðan hægari og hélt síðan upprunalegum hraða, háttbund- inn, miskunnarlaus. Nokkru síðar var hún komin 36 Vikan 7. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.