Vikan


Vikan - 17.02.1983, Qupperneq 41

Vikan - 17.02.1983, Qupperneq 41
neitt — sérstaklega ungt fólk eins og hún — færi að því að eyöa löng- um sumarkvöldunum. Hvaö annað var til ráöa fyrir fólk sem hvorki var meö íþróttadellu eða skemmtanasýki. Sjónvarpið, auðvitað, en sumar- dagskráin var svoddan þunnildi. Klúbbar? Flestir virtust liggja í sumardvala. Leikhúshópar, kvöldskólar, tónlistaráhugafólk. . allt lá í dái fram á haustið. Fyrir stóran hóp fólks var vinnan auðvitað fullnægjandi. Listamenn til dæmis. Rithöfund- ar, blaðamenn... Hún stóö snögglega upp, fór með bækurnar til útstimplunar, brosti við háum, ungum manni sem af- greiddi hana án þess að stökkva bros og rétti henni tölvuspjaldiö. Ef til vill höföu fimmtán af hundraði af því fólki sem hún hafði brosaö til í dag endurgoldið brosið. Og þar af aðeins fimm af hundraði sem brostu í einlægni. Það var komið fram í ágúst. Tveir þriðju hlutar borgarbúa virtust vera í burtu í ágúst. I marsmánuði hafði hún veriö aö hugsa sér aö fara í sumarfrí. En marsmánuður leið, apríl og maí og áður en hún vissi af var hún orðin of sein að panta og síöan hafði hún misst áhugann. Feröa- lög upp á eigin spýtur útheimtu meiri orku en hún átti til. Heföi einhver nálgast hana á réttu augnabliki með uppástungu, til dæmis sagt: „Komdu nú, Belinda. Nú skulum við gera eitt- hvað spennandi, þú og ég, á besta aldri... ” Hún tróð sér úr þrönginni og í gegnum hverfidyrnar og hugsaöi um leiö um aö seinni hluti septem- ber og allur október væru nú til dags álitnir ákjósanlegasti sumar- leyfistíminn. En sennilega hefði hún ekki þann framkvæmdakraft sem til þyrfti aö skipuleggja slíkt. Nema hún fengi utanaðkomandi hvatningu. ,,I öllum bænum, Lindy,” herra Barker var í ljúflingsskapi. „Geföu þér góðan tíma, ekkert liggur á. Hér er rólegt í dag. ” Þó aö Lindy hefði unnið í þessu húsi í tuttugu mánuði varö hún samt að spyrjast fyrir um hvar fréttadeildin væri. Dæmigert, hugsaði hún meö sér. Einangrun einstaklingsins innan heildarinn- ar. Fréttadeildin var á mestallri annarri hæð, dyrnar merktar „Fréttamenn” stóðu opnar upp á gátt og við blasti annríki. Nokkrar manneskjur hömuðust á ritvélar, aðrar töluðu í síma. Við skrifborö undir glugga sat Hacker með fæturna uppi á miðstöðvarofni og talaði við dökkeyga stúlku sem Lindy haföi séð nokkrum sinnum í anddyrinu. Hún gekk í átt til þeirra, smeygði sér milli borða og tók um leið eftir úrklippum festum á veggina. Fyrirsagnir límdar upp og athugasemdir skrifaðar við. Risastórum myndum raðaö upp af glettinni kaldhæöni. Stúlkan horfði á hana köldum viöur- kenningaraugum. „Eg vona aö ekki sé hiti á ofnin- um,”sagði Lindy. Hacker sneri sér við og horfði á hana. Hann brosti þegar hann áttaöi sig á hver hún var. „Halló, Belinda. Mér væri sama þó hann væri á. Eykur blóð- strauminn. Þyrfti aö dæla meiru í mig rétt eins og blaðsnepilinn sem við vinnum fyrir. Jæja, hvernig gengur?” „Miklu betur.” „Fínt.” Hann leit á hina stúlk- una. „Belinda átti í erfiðleikum. Hávaöasamur nábúi. ’ ’ „Eg samhryggist,” sagöi stúlkan þurrlega. Lindy beindi orðum sínum aftur að Hacker. „Þú hafðir rétt fyrir þér. Eg taláöi viö einhvern í hús- stjórninni og sá fór strax og talaði viðhann. „Og hvaðsvo?” „Hvorki stuna né hósti síðan.” „Stórkostlegt. Hvenær varð uppgjörið?” „Fyrir þremur dögum. Maöur- inn sem talaöi viö hann kom til mín á eftir. Hann sagðist hafa talað við nábúann, sem heitir Felgate... ” „Þaö lá að,” sagði stúlkan „Hvað?” „Felgate neitaöi öllum ákærum og dómarinn sagöi að hann hefði verið annars staðar á þessum tíma. . . . Dæmigert nafn fyrir sakborning. Líka O’Donovan.’ Framhald í næsta blaði. L3 góóir I vörninni Goó ryóvörn er ein besta og odýrasta Þu ættir aó slá a þráóinn eóa koma og trygging sem hver bileigandi getur haft vió munum - aó sjalfsögu - veita þér allar til þess aó vióhalda góóu utliti og háu þær upplysingar sem þu óskar eftir varó- endursöluverói bilsins andi ryóvörnina og þá ábyrgó sem henni fylgir ^ Ryóvarnarskálinn Sigtumö — Simi 19400 — Postholf 220 -T Þo aó bill hafi verió vel ryövarinn sem nýr, þá er þaó ekki nægilegt. Bil veróuraó endurryóverja meó reglu- legu millibili, ef ekki á illa aó fara 7. tbl. Vikan 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.