Vikan


Vikan - 17.02.1983, Síða 50

Vikan - 17.02.1983, Síða 50
Eldhús Vikannar Umsjón: Jón Baldvin Halldórsson Athugasemd: Því miður urðu okkur á þau mis- tök að birta ranga mynd með meðfylgjandi matreiðslutilsögn í 3. tölublaði. Við endurbirt- um því tilsögnina með réttu myndinni. Vinnustaður: H-100, Hafnarstræti 100, Akureyri Höfundur: Rúnar Gunnarsson matreiðslumeistari Rifjasteik 1 stk. lambasíða 250 g nautahakk 1 laukur 1 paprika 1 egg salt krydd Gióðar- steiktur fiskur 1 stórt fiskflak 2egg brauðrasp smjörlíki salt pipar kartöflur edik Sítrónu- siríonsteik 800 g sirlon 1 sítrðna salt sítrónukrydd blómkál kartöflur smjörlíki smjör Nautakjötiö er skorið í fjórar 200 g steikur. Steikt á pönnu og kryddaö eftir smekk. Kartöfl- urnar bakaðar í ofni. Steikin er sett á fat ásamt sítrónu sem er skorin í báta. Borið fram með bökuðum kartöflum og blómkáli. Lambasíðan er opnuð og nauta- hakkið, blandað egginu, lauk, papriku og kryddi, sett inn í síöuna. Saumað fyrir. Steikt í ofni í eina klst. Borið fram með brúnni sósu og grænmeti eftir smekk. Flakið er roðflett og skorið í lítil stykki. Raðað í vel smurt eldfast mót. Eggin hrærð og hellt yfir ásamt kryddi og raspi. Bakað í ofni í 10—15 mínútur. Borið fram með hrærðum kartöflum. 50 Vikan 7. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.