Vikan


Vikan - 24.02.1983, Side 4

Vikan - 24.02.1983, Side 4
Höfundur: Elín Vigdís Hallvarðsdóttir Peysa í írskum stíl Garn: Zareska Andes, 900 g (9 hnotur) Prjónar: 2 nr. 5 1/2,1 sokkaprjónn nr. 5 1/2 (hjálparprjónn) Prjónfesta: 13 I. og 18 umf. = 10x10 cm Vidd: 102 cm Sídd: 60 cm Ermalengd (undir handlegg): 44 cm. Bakstykki: Fitjið upp 56 I. Prjónið stroff (1 sl., 1 br.) 5 cm. Prjónið þá eina umf. sl. og aukið i þannig að 68 I. verði á prjónin- um. Næsta umf. brugðin. Þá er komið að mynstri: Fyrsta lykkjan alltaf slétt, prjónið mynstur I, síðan 8 I. perlu- prjón, þá mynstur II, 8 I. perluprjón aftur og svo mynstur I. Síðasta lykkjan er líka slétt. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 55 cm. Þá er prjónað 5 cm stroff. Fellið frekar fast af. Framstykki: er alveg eins og bakstykki. Ermar: Fitjið upp 22 I. og prjónið 6 cm stroff. Þá 1 umf. slétt og aukið í um leið upp í 30 I. Prjónið mynstur III og aukið í á 5 cm fresti um 2 I. (ein í byrjun og önnur í enda umf.). Þegar ermin mælist 45 cm eru 2 I. prjónaðar saman í byrjun hverrar umferðar. Þegar ermin er 55 cm er fellt af. Mynstur I: Nær yfir 14 lykkjur. 1. umf. 31. br. - 81. sl. - 3 I. br. 2. umf. 3 I. sl. — 8 I. br. — 3 I. sl. 3. umf. 3 I. br. - 8I. sl. - 3I. br. 4. umf. 3 I. sl. — 8 I. br. — 3 I. sl. 5. umf. 3 I. br., takið hjálparprjóninn og setjið næstu tvær lykkjur óprjónaðar á hann. Hafið hjálpar- prjóninn bak við hina prjónana. Prjónið tvær næstu I. sléttar og síðan eru lykkjurnar tvær á hjálpar- prjóninum prjónaðar sléttar. Setjið næstu tvær lykkjur óprjónaðar á hjálparprjóninn og hafið hann framan við hina prjónana. Næstu tvær lykkjur prjónaðar sléttar, síðan lykkjurnar á hjálparprjóninum, 3 I. br. 6. umf. 3 I. sl. — 8 I. br. — 3 I. sl. Mynstur II: Nær yfir 22 lykkjur. 1. umf. 31. br. - 16.1. sl. - 3 I. br. 2. umf. 3 I. sl. — 16 I. br. — 3 I. sl. 3. umf. 3 I. br. * Tvær næstu lykkjur settar óprjónaðar á hjálparprjón sem settur er á bak við. Næst 2 I. sl., þá lykkjurnar tvær á hjálparprjóninum. Takið næstu tvær óprjónaðar á hjálparprjóninn og setjið hann framan við prjónana. Prjónið næstu 2 I. sl. og síðan lykkjurnar á hjálparprjóninum. * Endurtakið frá * til * einu sinni, þá 3 I. br. 4. umf. 3 I. sl. - 16 I. br. - 3 I. sl. 5. umf. 3 I. br. — 16 I. sl. — 3 I. br. 6. umf. eins og 4. umf. 7. umf. 3 I. br. * Næstu 2 I. teknar á hjálparprjón og settar fyrir framan hina prjónana. Næstu 2 I. sl. Þá næstu 21. settar á hjálparprjón bak við hina prjónana, næstu 2 I. sl., síðan lykkjurnar á hjálparprjóninum. * Endurtakið frá * til *, 3 I. br. 8. umf. 3 I. sl. - 161. br. - 31. sl. Mynstur III: Byrjið með 5 I. perluprjón. Síðan er mynstrið prjónað, þá aftur 5 I. perlu- prjón. Þegar aukið er i ermina bætist við perluprjónið en mynstrið raskast ekki. 1. umf. 3 I. br. * Ein lykkja sett á hjálparprjón bak við, næsta lykkja prjónuð, þvi næst lykkjan á hjálpar- prjóninum * 2 I. br., 8 I. sl., 2 I. br. * til * 3l.br. 2. umf. 3 I. sl., - 2 I. br. - 2 I. sl. - 8 I. br. — 2 I. sl. - 2I. br. - 3 I. sl. 4 Vikan 8. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.