Vikan


Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 14

Vikan - 24.02.1983, Blaðsíða 14
Skólamál DELTAWAVE ÖRBYLGJUOFNINN ER ÞAÐ NÝJASTA OG FULLKOMNASTA FRÁ toshiba GERÐ ER 672 TOSHIBA HEFUR TEKIST AÐ BEISLA ÚRBYLGJURNAR Á NÝJAN HÁTT. Með De/tawave dreifingu beinast þær beint í matinn Árangurinn: Minna tap, miklu jafnari bakstur og matreiðsla. FULLKOMIN ÞJÓNUSTA FYRIR TOSHIBA EIGENDUR 5 gerðir af örbylgjuofnum á lager. Verð frá kr. 7.290,- Islenskur leiðarvisir. 190 siðna matreiðslubók. Mat- reiðslunámskeið hja Dröfn Farestveit, hússtjórnar- kennara menntaðri i tilraunaeldhúsi Toshiba / Englandi. Allt án endurgjalds. íslensk námskeiðsgögn og uppskriftir. Nákvæmur timastillir niður i 5 sekúndur. Mjög nauðsynlegt til að ná góðum árangri, samfelld orkustilling frá 1—9(Bake, Roasto. flj TOSHIBA ER STÆRSTI FRAMLEIÐANDIÁ ÖRBYGLJUOFNUM í HEIMINUM. HVER OFN ER YFIRFARINN OG MÆLDUR AF TÖLVU. TRYGGING FYRIR FULLKOMNU ÖRYGGI EINAR FARESTVEIT BERGSTAÐASTRÆTI I0A & CO. HF. - SlMI 16995 NYLAGNIR VIOGEROIR VIDHALD VERSLUN GLERÁRGATA 26 AKUREYRI • BOX 873 SÍMI259 51 — Eg eiga engan blýant, skrifaði lítill drengur í skrifbókina sína. — Nei, þaö er ekki rétt, sagði kennarinn við hann: Eg á engan blýant, þú átt engan blýant, hann og hún eiga engan blýant, við eigum engan blýant, þið eigið engan blýant og þau eiga engan blýant! — Það er naumast, sagði strákur- inn agndofa. A bara enginn blýant? — Pabbi, hvað meinar kennarinn með því að eplið falli aldrei langt frá eikinni? — Hvað segirðu, strákur? Hvað hefurðu nú gert af þér? Pétur var í fallhættu og var í prófi sem réð úrslitum þar um. Þegar hann kom heim beið fjölskyldan spennt og spurði: — Hvernig gekk eiginlega? Pétur þagöi nokkra stund og sagöi svo: — Þaö mikilvægasta er nú alltaf að vera heilsuhraustur, er þaöekki? — Veistu hvað, mainma, Siggi var sendur heim í gær af því hann hafði ekki þvegið sér! — Jæja, dugði það eitthvað? — Ja — há! I dag komu sex í skólann án þess að vera búnir að þvo sér. Oli var í fyrsta bekk og það var á fyrstu dögunum hans í skólanum. — Nú var gaman i skólanum, sagði hann við mömmu sína. — Eg var aö flauta og þá sagði kennar- inn að ég mætti fara út í skólaport og klára að flauta og svo labbaði ég bara og flautaði allan tímann. — Hver er sterkastur i þínum bekk? — Oli! Hann er svo sterkur að hann er bæði sterkastur og næst- sterkastur! — Hvað er þetta eiginlega með þig, Pétur? Þú ert kominn í þriðja bekk og kannt enn ekki að telja nema upp að tíu. — Þaö er alveg nóg, kennari. Eg ætla nefnilega að verða dómari í boxi. 14 Vikan 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.