Vikan


Vikan - 24.02.1983, Page 32

Vikan - 24.02.1983, Page 32
Margar útgáfur Ljósmyndun býöur upp á ýmsa möguleika ef þú hef- ur nægan tíma til aö leika þér og reyna ótroðnar slóöir. Margir grafíklista- menn hafa hallast aö Ijós- myndinni sem efniviöi þótt endanleg útkoma sé sjálf- stætt listaverk. Viö sýnum hér nokkur dæmi um ýms- ar útgáfur af einni og sömu myndinni og þaö gæti kveikt löngun hjá ykkur að bregða á leik. Neikvæða og jákvæöa filman lagöar saman en til að fá fram einhverjar Ifnur verður að láta þær skarast ögn. Hann heitir Sigurjón og er verka- maður í Reykjavík. Myndin var tekin fyrir nokkrum árum á Fálkahól í Reykjavfk, þar sem nú er Seljahverfi. C,: :x' ;■ Myndin hefur verið kópíeruð yfir á graffska filmu, sem er jákvæö eða pósitíf. Síðan er hún flutt yfir á neikvæða filmu og nú er gerð mynd eftir henni á hörðustu gráðu af pappfr, nr. 5. Enn ein útgáfa af grafíkinni — „sólarf- seruð", jákvæð filma og stækkuð meira en hinar. JlVikan 8. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.