Vikan


Vikan - 24.02.1983, Síða 34

Vikan - 24.02.1983, Síða 34
Fyrsta íslenska fréttamyndin var dúkrista Birtist í Morg- unblaðinu 17. nóvember 1913, en þá hafði blaðið nýhafið göngu sfna ft/lorgunblaðid hóf göngu sína 2. nóvember 1913, en þá var Vísir orðinn nær þriggja ára gamall. Á þessum tímum voru Ijósmyndir afar sjaldgæfar á prenti en þó er að finna í Vísi myndir af alþingis- mönnum okkar á því herrans ári 1913, en engar upplýsingar um þá aðrar en nafn og hvaða kjördæmi þeir þjónuðu. Þó er að finna á for- síðu 22. ágúst 1913 ijómandi vel prentaða mynd af Steingrimi Thorsteinssyni skáldi, en þá bírtir blaðið andlátsfregn hans. Ekki er mér kunnugt um hvort myndamót voru gerð hér á þessum tíma eða hvort myndamót voru fengin að utan. í 5. tölublaði ftftorgunblaðsins birtist fyrsta myndin sem tengist almennri frétt og var hún af Roald Amundsen — býsna skýr mynd með þykkum rammastrikum. Við birtum hér myndina, ásamt með- fylgjandi myndatexta, en fyrir of- an mynd og texta var eftirfarandí skeyti sem skýrir málíð betur: „í gær ætlaði Roald Amundsen heimskauta- fari aö flytja erindi um ferðir sínar í stærsta samkomusal í Flensburg á Suðurjótlandi. Hann hafði ráögert að tala á móðurmálinu norsku. En á síöustu stundu kom blá- bert bann frá lögreglunni um, að hann mætti á norsku mæla. Þetta of- beldi og þessi staka ókurteisi við hinn heims- fræga norðurfara hefir vakið mestu undrun og gremju alstaðar. Búist er við mótmæla-ávörpum víðsvegar að/' Bróðurmorð í Reijkjavtkl Jútiana Jónsdóftir bqrtar £i)ólfi Jðnssyni, bróður sínum, eitur, sem verður t)onum að bana. >Dúkskot< (Vesturgötu 13), þar sem Eyólfur lónsson bjó og lagðist banalaguna. Það er þann 17. nóvember 1913 sem ftftorgunblaóið markar tíma- mót í íslenskri blaðamennsku. Þá gerist sá sorglegi atburður að kona myrðir bróöur sinn á eitri. Hinir ungu og vösku blaðamenn ftftorgunblaðsins, sem höfðu auð- vitað mikinn hug á að klekkja á Vísi, sem var fyrir á markaðinum, tóku þannig á málunum, að okkur í dag þætti eflaust nóg um. Bæði var textinn mergjaður og svo fylgdu fréttinni þrjár dúkristur, gerðar af teiknara ftftorgunblaðs- ins, sem ekki var nafngreindur. Þessar þrjár myndir teljast því hiklaust fyrstu fréttaniyndir í ís- lensku blaði þegar sá mælikvarði er lagður til grundvallar aö mynd- ir séu gerðar til frekari útskýring- ar á atburði. Hér er dæmi um hinn mergjaða texta: ,,En hitt, aö systir drepi bróður sinn, til þess að næla sér í nokkur hundr- uð krónur, það er svo ein- stakt, svo ferlegt, svo hörmulega hryllilegt, aö maður fær naumast skil- iðaðsattsé. . ." Roald Amnndsen eða Hónldur A- mundason, svo sem hann hefir verið nefnduriís- lenzku — þenna mann, sem prúss- neska ofbeldiðhef- ir nú komið nið- ur á, þarf naum- ast að kynna les- endum vórum. Skal hér nðeins rifjaö upp, aö hann fann útnordnrleið- ina t hinum nafn- kunna Gjöa-leiö atigri. Op ódáins- frægð gat hann sér er hann fann suð- urskautið, i.(. des. 191 i. Hróaldur-er lið- leya fertugtir, f. 1872. Roahl Amundsen. Honttm perir vitaskuld ekleit til þi’lta hátterni Prússastjórnai, Hann stendut jaínréttur. Hn Priis- -tjótn er þetta tilt.vki t:l tntkillar hnetsi:. 34 VikanS, tbl,

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.