Vikan - 24.02.1983, Page 40
FRAMHALDSSAGA
40 Víkan 8. tbl.
iflT
„Kröftugar aðgeröir,” sagði
Hacker ánægður. „Það leysti
vandann.”
„Eg hef ekkert heyrt síðastliðn-
ar tværnætur.”
„Honum er fjandakornið ekki
þakkandi. Hver heldur hann að
hann sé ? Hitler, eða hvað? ’ ’
„Menn eins og hann geta oröið
hálfgerðir einræðisherrar,” sagði
dökkeyga stúlkan.
„Hávaðaharðstjórinn. Hvað
finnst ykkur um það sem fyrir-
sögn?”
„Drottinn minn dýri.”
„Mér finnst þaö sniðugt,” sagöi
Lindy. „Hvernig gengur með frá-
sögnina?”
„Eg er að hugsa um hana,”
sagði hann og færðist undan „Gott
aö heyra um þessi góöu málalok,
Belinda. Þakka þér fyrir aö koma
og segja mér frá þeim. ’ ’
„Mér datt í hug að þú vildir vita
umþað.”
Þegar hún gekk út úr herberg-
fannst henni hún heyra niður-
Hacker hristi höfuðið sorg-
mæddur á svip. „Stúlkan er með
óráði.”
„Hún gretti sig framan í hann.
Lindy brosíi hikandi en hélt samt
áfram. „Hann benti honum á að
samkvæmt húsaleigusamningn-
um væri honum óheimilt að valda
ónæði. Gerði hann þaö samt sem
áöur mætti sækja hann til saka og
veita honum áminningu. Ef hann
léti sér ekki segjast við það... ”