Vikan


Vikan - 24.02.1983, Page 46

Vikan - 24.02.1983, Page 46
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrútunnn 21 mars 20 april Taktu viö góöum ráö- um þessa vikuna því andlegt ástand þitt býöur ekki upp á aö þú takir miklar ákvarðanir. Þú ert þó í góöu líkamlegu ástandi og nýtur þess til hins ýtrasta. Krahbinn 22. |úni 23 |úli Þú munt fá boö um aö dvelja á staö þar sem þú hefur aldrei komið áöur. Þetta á eftir aö koma sér vel þegar fram líöa stundir. Þú hittir ákveöna persónu sem kemur mikiö viö sögu í lífi þínu seinna. Vogin 24. sept. 23 okt Þú hefur mikiö á þinni könnu þessa dagana og sérö hrein- lega ekki fram úr verkefnum. Allt tekur þetta þó enda. Reynduaövinna skipulega og lofa ekki uppíermina þína. Steingeitin 22. des. 20. |an Líf þitt er fullt af til- breytingu og skemmtunum. Þú hittir margt fólk á næstu vikum og margt af því á eft- ir aö veröa góöir vin- ir þínir í framtíðinni. Þaö er brýnt aö þú svarir skilaboðum. Nautið 21. apr>1 21.mai Þér hefur gengiö mjög vel upp á síö- kastið og þú undrast hve öll verk ganga upp. Eftir svona góöa kafla er algengt aö eitthvaö gangi úr- skeiðis en ekki hjá þér í þeíta skiptið. Tviburatmr 22. mai 21 |úni Rangar upplýsingar leiöa þig á villigötur. Það fer mjög í taug- arnar á þér. Þetta skýr- ist þó allt og líklegast áttu eftir aö komast aö einhverju mikil- vægu áöur en vikan er á enda. L|ómó 24. |uli 24 ágúst Líöan þín þessa dag- ana er ekki upp á marga fiska. Þér finnst sem himinn og jörö séu aö farast. Svo er ekki og þegar líöanin fer í lag muntu fara aö lita veröldina jákvæöari augum. Næstu vikur eru fremur hversdagsleg- ar en ekki er þar meö sagt aö þú þurfir aö láta þér leiðast. Þú hefur trassað ýmsa hluti upp á síðkastið og því túni til kominn að huga nánar aö þeimmálum. Sporðdrckinn 24 okt 23. nóv. Þessi vika verður kvenfólki til mikilla heilla en karlmönn- um til ama. Þetta er hárréttur tími fyrir kvenfólkið til aö taka mikilvægar ákvarö- anir en karlmenn ættu einna helst aö halda sig undir sæng. Bogmaðunnn 24. nóv. 21. des. Þú hefur veriö ófyrir- gefanlega kærulaus upp á síðkastiö. Þar er engu um aö kenna nema sjálfum þér og því verður aö eiga sér staö hugarfars- breyting ef þú vilt ekki aö illa fari. Vatnsbennn 21. ian. 19. tebr Viss óeirö er yfir þér og þér veitist erfitt aö einbeita þér. Þú veröur aö komast aö því hvaö þaö er sem veldur þessum óróa og gera hreint fyrir þínum dyrum um leið. Næsta vika verö- ur tilbreytingarik. Fiskarmr 20 febr. 20. mars Þér hættir til aö nota vini þína í tíma og ótúna. Þessi ávani á eftir aö koma sér illa á næstu dögum. Gættu aö orðum þín- um. Einhver hefur mikinn áhuga á aö rangtúlka allt sem þú segir. Algjört draumahús Húsnæðisþörf er mjög breyti- legt hugtak. Áður en börnin fæðast getur maður komið sér prýðilega fyrir í tveim herbergis- kytrum, síðar þarf maður á mörg hundruð fermetrum að halda til að búa í fullnægjandi húsnæði og á seinasta stiginu fer maður aftur að óska sér lítillar íbúðar eins og á fyrstu búskaparárun- um þegar maður lét sig dreyma um rýmra húsnæði. Við höfðum árum saman haft áhuga á að skipta á gamla, hálf- hallarlega 17 herbergja húsinu okkar, sem sannast sagna var dá- lítið óhentugt, og litlu, fallegu, einnar hæðar einingahúsi. í húsinu okkar eru til að mynda 7 metrar til lofts í stofunum og auk þess 784 litlar rúður í smárúðu- gluggunum. Þær þarf að pússa sautján sinnum á ári. í stórum dráttum má segja að húsið sé samansett af stigum, forstofum, tengigöngum, gestaklósettum og búningsherbergjum. Og það rými sem við höfum í raun þörf fyrir er álíka og í einingahúsi á einni hæð og mun nútímalegar fyrir komið þar. Tímarnir hafa ef satt skal segja breyst síðan við fengum okkur stóra, þunga, gamaldags og óhentuga húsið okkar. Það er gefið mál að þægindin eru meiri í samþjapp- aðra húsnæði þar sem maður hefur tækifæri til að komast á milli herbergja án umtalsverðs álags. Og nú stóðum við fyrir framan 46 Vikan 8. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.