Vikan - 24.02.1983, Side 59
I
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 2 (2. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verölaun, 200 krónur, hlaut Sunna Hlín Jóhannsdóttir, Ongulsstööum, 601
Akureyri.
2. verðlaun, 120 krónur, hlaut Fanney Karlsdóttir, Valshólum 2,109 Reykjavík.
3. verölaun, 120 krónur, hlaut Asthildur Jónasdóttir, Uppsölum, 701
Egilsstöðum.
Lausnaroröiö: SKUTUSTAÐIR
Verölaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Kristine E. Kristjánsson, Hvassaleiti 24, 108
Reykjavík.
2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Margrét M. Ofjörö, Staöarbakka, 820 Eyrar-
bakka.
3. verölaun, 120 krónur, hlaut Halldór Stefánsson, Gautlandi 1,108 Reykjavík.
Lausnaroröiö: MARKALEIFI
Verölaun fyrir orðaleit:
Verölaunin, 225 krónur, hlaut Guöbjörg Magnúsdóttir, Heiðargerði 114, 108
Reykjavík.
Lausnaroröiö: HAFDIS
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verölaun, 250 krónur, hlaut Guörún Þorvaldsdóttir, Grandavegi 4, 107
Reykjavík.
2. verölaun, 200 krónur, hlaut Jónína Arnadóttir, Birkimel 10 B, 107 Reykjavík.
3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíö 30, 690
Vopnafiröi.
Réttarlausnir: 2—X—2—1—1—2—X—2
LAUSN A BRIDGEÞRAUT
Spilið kom fyrir í mikilli tvímenningskeppni. Lokasögnin almennt 6
lauf. Aöeins Rixi Markus, ensku landsliðskonunni kunnu, tókst að
vinna 6 lauf. Hún drap útspilið á kóng blinds. Tók tvo hæstu í tígli —
kastaði tveimur hjörtum — og trompaöi þriðja tígulinn með laufgosa.
Spilaði síöan litlu laufi að heiman. Fékk meö því tvær innkomur á spil
blinds til aö trompa tígul og losna síðan viö hjartadrottningu á frítígul
blinds.
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum.
Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533,
gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR
að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
LAUSN NR. 8 1X2
1
1. verðlaun 250 kr. 2. verðlaun 200 kr. 3. verðlaun 120 kr. 2
3
4
SENDANDI: 5
6
8
ORÐALEIT
8
Ein verðlaun: 225 kr.
Lausnaroröið:
Sendandi:
LAUSN Á SKÁKÞRAUT
1. Hxg5+!! og svartuc gafst upp. Ef 1. — — fxg5 2. Be5+ — Bf6 3.
Dxg5+ — Kf8 4. Bxf6 (Hoffmann, Sviss-Utasi, Ungverjalandi, EM
pilta 1982).
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
I einni hendi eru nál og endi
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr.
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR"
Lausnarorðið:
Sendandi:
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
-x
8
1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr.
8. tbl. Vikan 59