Vikan


Vikan - 24.02.1983, Qupperneq 62

Vikan - 24.02.1983, Qupperneq 62
POSTIJRIM og smella þannig af Kœri Póstur! Þú bara verdur hreint og beint ad svara þessu bréfi. Þannig er mál með vexti að ég er 15 ára stúlka, frekar grönn, ágœtlega vaxin og er talin nokkuð lagleg svo að ekki þarf ég að kvarta út af því lwernig ég lít út. En það sem háir mér er að ég kann ekki að kgssa. Að vísu kann ég að setja stút á munninn og smella þannig af, en ég er ekki að meina svoleiðis. Ég er að meina eins og krakkar kgssa nú til dags. Þau kgssast með opinn munn, en eitthvað hljóta þau að gera annað en að sjúga sig föst lwort við annað. Hvað gera þau til dœmis við tunguna í sér? Mig dauðlangar að lœra þetta vegna þess að strákar eru svo oft að biðja mig um að kgssa sig, en ég neita. Dœmi: Um daginn (kvöldið) kom strákur til mín og spurði hvort hann mœtti kgssa mig og ég sagði já, en sagði svo fljótlega nei og flgtti mér í burtu. Mig langaði en þorði ekki. Og eitt enn: Ég er Ijósliœrð en sé að hárið er að dökkna. Er ekkert hœgt að gera við þessu? (Mig langar nefni- lega ekki til að verða dökk- hœrð.) Elsku besti, svaraðu þessu. Ein áhyggjufull. Pósturinn verður að játa að svolítið vefst fyrir honum að svara þér því hætt er við að svarið verði þér aldrei tæmandi upp- lýsing. Reyndar er þetta lýsandi dæmi um muninn á bóklegri og verklegri kennslu. Hætt er við að þú gætir lesið úr þér augun án þess að vita neitt um hvern- ig að hlutunum skal staðið og því mælir Pósturinn hérna með verklegu námi — þaö er að segja ef þér er mikið í mun að læra þetta. Og þá er fyrsta skrefið að finna mótaðila, fullvissa sig um að hann muni álíka fróðleiksfús og hefja síöan verklegar aðgerðir. Æfingin skapar meistarann og því engin ástæða til þess aö láta hugfallast þótt eitt- hvaö sé athugavert við fyrstu skrefin. Það er ekkert til sem heitir kossa- staðall og þýðingarmikið að þú finnir sjálf þá aðferð sem þér sjálfri hentar best hverju sinni. Háralit má kippa í lag, til dæmis með litun og skolun á næstu hárgreiðslustofu. Varastu að þreifa þig áfram meö þaö á eigin spýtur því allt slíkt er betra að leggja í hendur sérfræð- inganna. Möguleikamir eru óteljandi og mun starfslið á slíkum stofum fært um að ráðleggja þér hvað best á við hárið — litun, skolun eða jafnvel lokkalýsing sem mikið hefur verið notuð að undanförnu. Farðu varlega því hár er auðvelt að skemma með rangri meðhöndlun og erfitt að bjarga málum þegar svo er komið. 62 Vikan 8. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.