Vikan


Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 2

Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 2
f þessari Viku iswm J 60. 20. tbl. — 45. árg. 19. maí 1983. — Verö kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 ítalinn — Gianni Versace. — Myndir og frásögn af nýjum snillingi á tískusviðinu. 10 Hollywoodkeppnin, II. hluti. Jórunn Skúladóttir og Úndína Sigmundsdóttir kynntar. 22 Logistikos — listin að skipuleggja feril iönaðar- vöru frá hráefnum til neytandans. 24 Undir dynjandi klappi. — Frá útskrift Módelsam- takanna. 27 Inni á gafli hjá Brynju og Erlingi. Leikarahjónin heimsótt. SÖGUR: 16 Meistari leiksins. — Löng smásaga. 36 Veislulok. — Þýdd glæpasaga. 40 Risinn frá Bazaz. — Hinn óþreytandi Willy Brein- holst. 42 Auöveld svör. 4. hluti framhaldssögunnar. ÝMISLEGT: 8 Lopapeysa á 1 árs. Uppskrift og myndir. 31 Eddie Grant. Plakat og frásögn af þeim vinsæla reggaesöngvara. 49 Eldhús Vikunnar með einhverju ætilegu að vanda. VIKAIM. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðs- son, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðs- son. RITSTJORN SIÐUMULA 23, simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 60 kr. Askriftarverð 200 kr. á mánuði, 600 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.200 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði viö Neytendasamtökin. Forsíðan: Timburhús af öllum gerðum njóta nú mikilla vinsælda en það hefur ekki alltaf verið þannig. Á forsið- unni að þessu sinni eru þau hjónin Brynja Benediktsdóttir leikstjóri og Erlingur Gíslason leikari sem búa i gömlu og gegnu timburhúsi. Á bls. 27 — 30 segja þau frá þeim endur- bótum sem þau gerðu á húsinu og leyfa broti af sögu þess að fljóta með. Umferðarmál Maöur nokkur sem stóö við vegarbrún varö fyrir hjóli og datt í skurö. — Þarna varstu sannarlega heppinn! sagði hjólreiöamaöur- inn. — Hvaö í ósköpunum áttu viö? — Ef ég væri ekki í fríi í dag heföi ég veriö á átta tonna trukki. Billinn stoppaði á ljósum og öku- maðurinn fleygði tómum sígar- ettupakka út um gluggann. Hann lenti við fætur gamallar konu. Laugavegi 118. Sími 28980. — Þarftu að nota þetta? spurði konan vingjarnlega. — Nei, svaraði ökumaðurinn. — Ekki ég heldur, sagði konan þá og fleygði sígarettupakkanum aftur inn um gluggann. Milljón króna sportbíll stoppar á ljósum við hliðina á fimm þúsund króna blæjufólksvagni, árgerö 1967. — í hverju skröltir svona? spyr sá á sportbílnum. — 0, þaö er í 995 þúsund krón- unum sem ég er meö í vasanum, svarar sá á blæjufólksvagninum yfirlætislega. Z Vikan ZO. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.