Vikan


Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 26

Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 26
Nú kynnum viö allar gerðir af SMPDfl "í^*\ ásamt hinum glæsilega nýja Skoda 3APÍD Sérstakt kynningarverð frá kr. 111.600. * w gengi 01.04*83 - Komið á staðinn, kynnist Skoda og látið Halla svara öllum ykkar spurningum. JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 it Æskulýðsmál Lísa var aö selja miöa í bíó þeg- ar fyrrverandi kærastinn hennar kom með eina nýja upp á arminn og baöumtvo miöa. — Og saman, takk! sagöi hann sposkur. Hún lét þau fá miöa nr. 16 og 17 á 8. bekk, sinn hvorum megin viö ganginn. — Ég bara skil ekkert í þér, Pétur, sagði litli bróðirinn. Hvers vegna ertu alltaf að koma að heimsækja stóru systur mína? Áttu ekki stóra systur sjálfur? Kona nokkur hafði auglýst her- bergi til leigu hjá sér og svo vildi til aö ung stúlka og ungur maður komu samtímis til að athuga þaö. Því miður leigi ég ekki hjónum, sagði konan þegar hún sá þau á tröppunum hjá sér. — Já, en viö erum ekki hjón, byrjaði stúlkan, en þá var konunni nóg boðiö og skellti á þau. . . — Elskan, er ég sá fyrsti sem kyssir þig? — Já, auðvitað, elskan. Hvers vegna spyrja allir karlmenn um það sama? Lilla og Didda sátu og töluöu um kvöldið áður. — Ég er ofboöslega spæld út í Palla, sagöi Lilla. — Nú, hvers vegna? — Hann sagöist hafa veriö meö Sigga í gærkvöldi en það er sko haugalygi, því ég var með honum! — Ungdómurinn nú á dögum er ekki eins og hann var áður! — Nei, en það er ekkert skrýtið. Hann hefur aldrei verið það. — Hvaða náungar voru þetta sem þú varst aö heilsa? — Annar er sá sem lagar á mér háriö. — Enhinn? — Þaö er sá sem kemur því aftur í óreiöu. — Ef þú yrðir ástfangin af fátækum manni en ríkur maður bæði þín, hvorn myndir þú þá velja? — Þann ríka! En ég yrði auðvitað mjög góð við þann fátæka! — Ég var að frétta að þið Lísa hefðuö slitið trúlofuninni. Hvers vegna? — Myndir þú vilja giftast eiginhagsmunaseggi sem aldrei væri hægt aö treysta og stífhéldi framhjáaöauki? — Nei, auðvitaö ekki! — Þaö vildi Lísa heldur ekki! 26 Vikan 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.