Vikan


Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 8

Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 8
Spútnikinn f rá Álafossi Looaoevsa Ein stutt teppaævisaga Einn af þeim stóru h}á Áia- að Álafossteppin eru eitt af fossverksmiðjunum var á því sem endist og endist og ferð um Siglufjörð á dögun- . . . um og kom þá meðal annars við á heimili Hauks Jónas- Ef dæma má af sonar. Þar veitti hann gólf- mynstrinu á teppinu voru teppinu mrkla athygli og þeir óneitanlega rómantískir Efni: LOP/ 1 hespa af hverjum /it, rauðbleikt, blátt, Ijósblátt. Hringprjónn nr 51 /2. hafði orð á að mynstrið væri nokkuð sérkennilegt. „Finnst þér það>" var svariö. „Þetta er nú einmitt eitt fyrsta teppið frá ykkur." Þarna gladdist að sjálfsögðu Álafosshjarta ferðatangsins, enda ágætt dæmi um endingu þessara frábæru hjá Álafossi í gamla daga, að minnsta kosti ný- rómantískir. Þessi gerð var sett á markað um sama leyti og fyrsta rússneska gervitungtinu var skotið á loft og almenningur gaf teppinu nafnið Spútnik. Undir því nafni gekk það Bolur: Fitjið upp 80 iykkjur. Prjónið stroff (1 sl., 1 br.) 4 cm. Aukið siðan út um 12 I. þannig að á prjóninum séu 92 I. Bolurinn er prjónaður upp eftir munsturteikningu i einu lagi og fellt af. Siðan er saumað i saumavél fyrir handvegi og klippt. Ermar: Fitjið upp 241. og prjónið stroff 11 sl., 1 br.)4cm. Aukiðþá ieinniumf. upp i 281. Siðan er aukið i jafnt og þétt upp i 341. Fellið af þegar ermin mælist2Scm. Frágangur: Saumið ermarnar við bolinn og pressið léttá röngunni. ullarteppa. Teppið var orðið séðan og varð mjög vinsælt, Húfa: tuttugu og þriggja ára gamalt og hafði verið á gólfi aitan tímann — sem sagt í stöðugri notkun. Og brugð- ið var á það ráð að fá bút úr því suður t:if að sýna og sanna svo ekki yrði um villst stanslaus sala á þessu sama mynstri í rúm þrjú ár. Litirnir á bútnum eru grár og rauður og fyrir áhugamenn um teppi skal upplýst að vinnslan er hinn frægi Wiltonvefnaður. Hálsmál: Saumaðar saman 13 I. á hvorum prjóni öðrum megin (samtals 26 I.). Hálsmálið er 52 /. Siðan saumað- ar saman 71. á hvorum prjóni Isam- tals 14 I.). Þá eru heklaðar 2 umf. fastahekl i kringum hálsmálið. Festið tölu. Fitjið upp 56 /. Prjónið 2 umf. garðaprjón, síðan slétt prjón eftir munsturteikningu. Eftir að siðari mynsturbekk lýkur eru teknar sam- an 21. á 81. fresti, í næstu umf. á 71. fresti, þá á 61. fresti og svo koll af kolli. Bandið er siðan dregið igegn- um tvær siðustu lykkjurnar. BVikan 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.