Vikan


Vikan - 19.05.1983, Side 8

Vikan - 19.05.1983, Side 8
Spútnikinn f rá Álafossi Looaoevsa Ein stutt teppaævisaga Einn af þeim stóru h}á Áia- að Álafossteppin eru eitt af fossverksmiðjunum var á því sem endist og endist og ferð um Siglufjörð á dögun- . . . um og kom þá meðal annars við á heimili Hauks Jónas- Ef dæma má af sonar. Þar veitti hann gólf- mynstrinu á teppinu voru teppinu mrkla athygli og þeir óneitanlega rómantískir Efni: LOP/ 1 hespa af hverjum /it, rauðbleikt, blátt, Ijósblátt. Hringprjónn nr 51 /2. hafði orð á að mynstrið væri nokkuð sérkennilegt. „Finnst þér það>" var svariö. „Þetta er nú einmitt eitt fyrsta teppið frá ykkur." Þarna gladdist að sjálfsögðu Álafosshjarta ferðatangsins, enda ágætt dæmi um endingu þessara frábæru hjá Álafossi í gamla daga, að minnsta kosti ný- rómantískir. Þessi gerð var sett á markað um sama leyti og fyrsta rússneska gervitungtinu var skotið á loft og almenningur gaf teppinu nafnið Spútnik. Undir því nafni gekk það Bolur: Fitjið upp 80 iykkjur. Prjónið stroff (1 sl., 1 br.) 4 cm. Aukið siðan út um 12 I. þannig að á prjóninum séu 92 I. Bolurinn er prjónaður upp eftir munsturteikningu i einu lagi og fellt af. Siðan er saumað i saumavél fyrir handvegi og klippt. Ermar: Fitjið upp 241. og prjónið stroff 11 sl., 1 br.)4cm. Aukiðþá ieinniumf. upp i 281. Siðan er aukið i jafnt og þétt upp i 341. Fellið af þegar ermin mælist2Scm. Frágangur: Saumið ermarnar við bolinn og pressið léttá röngunni. ullarteppa. Teppið var orðið séðan og varð mjög vinsælt, Húfa: tuttugu og þriggja ára gamalt og hafði verið á gólfi aitan tímann — sem sagt í stöðugri notkun. Og brugð- ið var á það ráð að fá bút úr því suður t:if að sýna og sanna svo ekki yrði um villst stanslaus sala á þessu sama mynstri í rúm þrjú ár. Litirnir á bútnum eru grár og rauður og fyrir áhugamenn um teppi skal upplýst að vinnslan er hinn frægi Wiltonvefnaður. Hálsmál: Saumaðar saman 13 I. á hvorum prjóni öðrum megin (samtals 26 I.). Hálsmálið er 52 /. Siðan saumað- ar saman 71. á hvorum prjóni Isam- tals 14 I.). Þá eru heklaðar 2 umf. fastahekl i kringum hálsmálið. Festið tölu. Fitjið upp 56 /. Prjónið 2 umf. garðaprjón, síðan slétt prjón eftir munsturteikningu. Eftir að siðari mynsturbekk lýkur eru teknar sam- an 21. á 81. fresti, í næstu umf. á 71. fresti, þá á 61. fresti og svo koll af kolli. Bandið er siðan dregið igegn- um tvær siðustu lykkjurnar. BVikan 20. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.