Vikan


Vikan - 28.06.1984, Qupperneq 9

Vikan - 28.06.1984, Qupperneq 9
AFMÆLISGETRAUN FERÐAVINNINGAR - OG BÍLL AÐ AUKI! Þá er komið að lokum þessarar veglegu Afmælisgetraunar Vikunnar. Það er stærsti vinningurinn sem nú verður dregið um: Toyota Tercel 4WD 1984 — hörkubíll sem verður eign heppins áskrifanda Vikunnar hinn 19. júlí næstkomandi. Leikurinn er alltaf jafneinfaldur: Þú finnur rétta svarið á getraunaseðlinum hér á síðunni, fyllir hann út og sendir Vikunni. Seð- illinn verður að hafa borist fyrir 12. júlí. Utanáskriftin er: VIKAN Pósthólf 533 121 Reykjavík ÁRÍÐANDI: Látið ekkert annað en get- raunaseðlana í umslögin! Að þessu sinni er leikurinn aðeins fyrir skuldlausa áskrifendur Vikunnar. Þeir sem ekki eru enn orðnir áskrifendur, en hafa tekið þátt í fyrri hlutum getraunarinnar, geta gert seðlana sína gilda, einfaldlega með því að gerast áskrifendur í tæka tíð — annaðhvort með því að senda inn áskriftarseðil eöa hringja ísímaOD 2 70 22 - það er áskriftarsíminn. Áskrifandi, sem tekið hefur þátt í get- rauninni frá upphafi, á þá 23 seðla í pottinum þegar dregið verður 19. júlí! Það gefur hreint ekki svo litlar vinningslíkur — ætli það gerist nokkurs staðar betra? En auðvitað hreppir ekki nema einn bílinn. Hinir fá þó líka nokkuð fyrir snúð sinn: 277 síður af völdu efni til fróðleiks og ánægju til jafnaðar á mánuði — og spara miðað við aö kaupa blaöið í lausasölu. „Þetta er svo sannarlega bíll sem maður fellur fyrir!" Teiknipersónan sem gengið hefur sem rauður þráður gegnum alla hluta afmælisgetraunar Vikunnar heitir: ! 1 Kalli kústur | Tommi tústur Tommi túristi Getraun IV-6 Nafn Nafnnúmer Simi Heimili Póstnr. og póststöó 26. tbl. Vikan 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.