Vikan


Vikan - 28.06.1984, Side 13

Vikan - 28.06.1984, Side 13
í marga með húðkrabba... bún hé/t ti/ ís/ands að loknu námi í Bandarík/unum Þegar komið er inn hjá Ell- en sést að hún hefur gaman af gömlum hús- munum. í vinnuherbergi hennar hanga gamlir mynda- rammar með gömlum myndum á veggjunum og bæði skrifborðið og stóllinn við það er gamalt. Kistuna fallegu á gólfinu átti lang- amma eiginmannsins en hún fékk hana þegar hún fór á kennaraskóla árið 1888. Það var heilmikið verk að gera kistuna upp eftir margra ára dvöl í kjallara en heiðurinn af því á Ellen sjálf. var stundum eins og ofskynjun hjá mér, ég fann hreinlega birkilykt- ina til Bandaríkjanna. Þaö er mjög sérstakt finnst mér hér á íslandi hversu fólk fylgist vel með því sem er að gerast í heiminum og einnig er allt menningarlíf hér blómlegt miöaö viö stærö landsins. Ég hef mikinn áhuga á klassískri tónlist og mér finnst úrvalið meira heldur en bú- ast mætti viö í þetta stórum bæ. Það er svo aftur á móti margt sem okkur hjónunum líkar ekki hér og ég held að viö veröum aö vega dálítið og meta áöur en við ákveöum okkur alveg hvort viö viljum vera áfram. Það er ef til vill þess vegna sem við höfum ekki ráöist í að kaupa húsnæði, en við leigjum þetta hús hér í Selja- hverfinu. Kaupi maöur húsnæöi á íslandi, og það er eitt af því sem ég er ekki hrifin af við landið, þá er maður næstum dæmdur til að vera áf ram vegna skuldanna. ” Hvers vegna í húð- lækningar? Eftir almennt læknisnám í Bandaríkjunum valdi Ellen sér húðsjúkdóma sem sérgrein. Hvers vegna? „Mig langaði til að fara í sér- grein þar sem ég sæi alla aldurs- hópa í starfinu. Lyflæknir sér til dæmis mest fullorðið fólk og barnalæknir mest börn. Annað sem heillaöi mig líka við húðlækningarnar, ef hægt er að taka svo til orða, er aö á húðinni koma oft fram innri vandamál líkamans. Þetta er það sem á ensku kallast Skin signs of systemic disease. Þaö eru margir sjúk- dómar sem herja á allan líkam- ann sem koma fram á húðinni. Mér finnst ákaflega áhugavert að feta mig áfram með þessa sjúk- dóma og athuga hvað þetta geti nú verið. Það má segja að mér finnist þetta spennandi.” „Á íslandi færðu ekki að sjá marga sjúklinga með húðkrabba" Hvernig stöndum við íslending- ar gagnvart húðsjúkdómum í því loftslagi sem hér ríkir? „Þaö er helst fólk meö exem sem er kannski verr statt hér en á þeim stöðum þar sem veöurfar er mildara. Þetta fólk er yfirleitt verra yfir vetrarmánuöina og þegar sumrin eru eins og síöastlið- ið sumar eru exem- og psoriasis- sjúklingar slæmir allt áriö. Annað 26. tbl. Vikan 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.