Vikan


Vikan - 28.06.1984, Síða 36

Vikan - 28.06.1984, Síða 36
EIN rómantísk Skýringarmyndir: Hönnun: Dóra Sigfúsdóttir Efni: Zareska multicolor, 500 g. Heklunál, 12 mm. Framstykki: Fitjið upp 74 I. Heklið lausa pinna, 8 umf., og fellið síðan af 16 I. hvorum megin. Það er gert til að fá ermarnar. Heklið síðan 8 umf. og fellið þá af 1 I. í hverri umf. hvorum megin. Þá er bolurinn og ermarnar tilbúnar. Heklið bakstykkið alveg eins. Frágangur: Heklið með föstum pinnum fram og til baka í báðum hliðum og á öxlum. Síðan eru stykkin hekluð saman á öxlum, hálsmálið er 201. Hliðarn- ar eru einnig heklaðar saman með föstum pinn- um á réttunni. Fallegt er að hafa klaufar í hliðunum. Þá eru fjórar neðstu umf. ekki heklaðar saman. Stroffið á ermunum er 8 umf. með föstum pinnum, heklað fram og til baka og tekið aftan i lykkjurnar. Heklið saman 2 og 21. í fyrstu umf. 3. Þetta er laus pinni. 36 Vikan 26. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.