Vikan


Vikan - 28.06.1984, Page 56

Vikan - 28.06.1984, Page 56
i Stjörnuleitin á enda! * Stjörnuleitin er á enda. Við eruni búin ad finna stjörnurnar: Stjörnu Hollywood og Sólarstjörnu Úrvals. I leiðinni fannst fulltrúi ungu kynslóðar- innar 1984. Við höfum nú þegar sagt frá stjörnunum sjálfum en í næstu Viku lítum við nánar á stjörnuhátíðina sem haldin var i Broadway 1. júni síðastliðinn. Bræðurnir fóru á hausinn en bílasafnið stendur enn /Mulhouse í Frakklandi, skammt frá landamœrum Sviss og Þýskalands, er eitt stœrsta bílasafn i heimi. En það er ekki nóg með að þetta sé stórt búa- safn heldur á það sér líka merkilega sögu og hún er kannski fullt eins lor- vitnileg eins og það sem safnið hefur að geyma. I nœstu Viku nfjum við upp það helsta úr þessari sögu og látum fylgja nokkrar valdar myndir ai bil- unum. Hún er hans maður í París ' París heldur velli enn sem fyrr sem miðstöð tiskunnar og flestir tisku- kóngar starfa þar eða hafa á staðnum aðra starfsemi. Itahnn Gianm Versace er þar engin undantekning og hans maður i Paris er kona. Hun heitir Gaynor Lambert og við birtum viðtal við hana og frasogn afheimsokn í höfuðstöðvarnar íParís í næstu VIKU. Rúmgóð opna í næstu VIKU Rúmið er ómissandi innanstokksmunur, um það efast líklega enginn. Flestir eru sammála um að rúmið þurfi að vera gott og laga sig vel að Mamanum því í rúminu vilja menn öðlast hvíld og endurnænngu. En rumsmekkur manna er misjafn þótt ekki saki að hafa rúmið dálítið fyrir augað. A rum- aóðri opnu í næstu VIKU má finna hinar ýmsu gerðirafrumum . . . tynr litla og stóra, einn og tvo... og fyrirþá sem geta smiðað sjalfir. Hitt og þetta um forsöguna ^ Fœstir renna huganum að því hvernig hinar og þessar umbuðir, sem notaðar eru fyrir alis kyns snyrtivarning, verða tú. Ef hugað er að ma þ flestum vera Ijóst að í flestum tilvikum liggur að baki mikd vmna og ekki litlir fjármunir. Umþetta verður fjallað á opnu ínœstu VIKU. nqar grillur um grillmat Nei við gerum okkur sko ekki neinar grillur um gnllmatinn. Nu verður ,éliö lekid föstum tókum. sagt frá kjötvali, grillaðferdum og efnar. Við mælum með því að allir áhugamenn um goðan mat og matar erðarlist grilli ínæsta tölublað af Vikunni - þar grdlum við! 1 n aestu 'vær uppskriftir: iróft vesti og köflótt peysa * Á íslandi skiptir oft snögglega um veður. Því er ™“*synle9t ad oiga sumarföt sem henta öllum veðrum. I næstu VIKU birtum mö uppskrift að sumarlegu, stóru vesti og langerma peysu fynr kaldan sumardaga.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.