Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 41
'illy Breinholst
ruversluninni
Þýöandi:
Anna
áfram aö hanga þarna, ósnortinn.
Enn hvarf hún bak viö tjaldið.
— Heyrðu, Rúdolf, geturöu ekki
hringt eftir smástund? Eg verö aö
afgreiða þennan mann, skilurðu.
Hvað? Já, en Rúdolf, ég sagði, ég
hef ekki hugmynd um hver hann
er. Nei, þaö er ekki hann. Eg er
alveg hætt aö vera meö Konna,
skilurðu þaö? Já, já, Rúdolf, þú
þarft nú ekki aö taka þessu
þannig. . . ég get ekkert gert aö
því þó þaö komi viðskiptavinir,
ha? Og þegar ég sver aö það er
ekki Konni. Nei, heyrðu Rúdolf, þú
getur ekki farið í fýlu út af því. . .
þaö er nú einum of. Það væri
ósanngjarnt og asnalega af þér.
Ef þú ferö meö Jónu á diskótekið á
morgun.. . nei, hann er bara
venjulegur viðskiptavinur!
Halló. . . Rúdolf? . .. Rúdolf
.. . RÚDOLF!
Rúdolf var greinilega búinn að
leggja á. Stúlkukindin kom fram.
Hún leit út fyrir aö vera reiðubúin
til að klóra úr mér augun.
— Hvaö var þaö svo fyrir þig?
hvæsti hún.
— Jú, ég ætlaði bara að fá lán-
aöan síma og. . .
Hún fálmaði eftir ilmvatnsglas-
inu sem haföi brotnað hjá mér. Eg
er alveg handviss um að ég heföi
fengiö það milli augnanna, svo
innilega reiö var hún, ef ég hefði
ekki haft rænu á aö flýta mér í
skjól úti áöur en hún var komin
meö þaö í höndina. Já, en þaö var
nú það, ég neyddist nú til aö bíöa
eftir símanum.
Því ég ætlaði nefnilega bara aö
hringja í Maríönnu og fá aö vita
hvað rakakremiö, sem ég átti aö
kaupa fyrir hana, héti.
a
Stjörnuspá
Hrúturinn 21. mars-20. april
Þú verður alveg
hissa á því hvað þér
bjóðast margir mögu-
leikar á skemmti-
legum verkefnum.
Nú þarft þú aö velja
og hafna, en það
hefur aldrei verið þín
sterka hlið. Þú lærir
af þessu.
Krabbinn 22. júni - 23. júlí
Það geisla allir af
vinnusemi í kringum
þig og það er ekki
laust viö aö þú látir
það fara í taugamar
á þér. Hresstu þig við
og taktu til hendinni.
Þá kemst þú að því
hvað ánægja er.
Vogin 24. sept. - 23. okt.
Þér hættir til að lofa
upp í ermina þina af
því að þú vilt gera
öllum til hæfis.
Reyndu að slaka
svolítið á. Þú verður
að hugsa fyrst og
fremst um sjálfan þig
og þína velferð.
Steingeitin 22. des. - 20. jan.
Þú ert í góðu andlegu
jafnvægi þessa dag-
ana og engin ský eru
á lofti. Einhver þér
nákominn er í vand-
ræðum og þó svo að
viðkomandi kvarti
aldrei og brosi bara
ættir þú að kanna
málið.
Nautið 21. april - 21. mai
Þú munt komast að
því næstu daga, ef þú
hefur verið í vafa um
þaö, að lífið er mjög
skemmtilegt. Þú
munt njóta lífsins til
fultaustu næstu daga
og þú munt fá óvænta
hjálp við það!
Ljónið 24. júli - 24. ágúst
Þér verður boðið í
mikið samkvæmi og
þar hittir þú aöila
sem þú hefur forðast
í nokkum tíma. Þú
munt komast aö því
aö þaö var algjör
óþarfi og það mun
fara vel á með
ykkur!
Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv.
Þú hefur verið mjög
upptekinn viö alls
kyns verkefni að und-
anfömu og því ftanst
þér leiðinlegt núna
þegar rólegir tímar
eru framundan.
Bíddu hægur, miklir
atburðir munu gerast
bráölega.
Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr.
Það verða einhver
átök í fjölskyldu-
málum þínum sem
þú tekur mjög nærri
þér. Reyndu að slaka
á. Þetta kemur þér
eigtalega ekki við og
þetta vandamál mun
leysast án þinnar
hjálpar.
Tvíburarnir 22. mai-21. júní
Þaö er hætt við því
að einhver láti í sér
heyra ef þú lýkur
ekki við ákveðið
verkefni fyrir réttan
tíma. Þú tekur gagn-
rýni illa og því ættir
þú að reyna aö vinna
verk þín mjög vel og
foröast gagnrýni.
Meyjan 24. ágúst - 23. sept.
Þú ert að undirbúa
skemmtun af
einhverju tagi. Láttu
aðra hjálpa þér því
það gæti kostað
leiöindi ef þú
gleymdir að bjóða
etahverjum. Hlustaðu
vel á vin þtan, það
kemur til með að
borga sig.
Bogmaðurinn 24. nóv. - 21. des.
Ekki er hægt aö
segja annaö en að fólk
taki mark á því sem
þú segir og því
veröur þú miðpunkt-
ur athyglinnar á
næstu dögum.
Reyndu aö heim-
sækja gamlan vta
sem er búinn aö bíða
lengi eftir þér.
Fiskarnir 20. febr.—20. mars
Þú átt stundum í erf-
iðleikum meö að sjá
hluttaa frá sama
sjónarhorni og aðrir.
Það er nauðsynlegt
aö þú sýnir víðsýni á
næstunni. Ef þú gerir
það mun það líklega
hafa áhrif á næstu
framtíð þfaa.
46. tbl. Vikan 4X