Vikan


Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 36

Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 36
Svíf þú inn í svef ninn — Hér er stíllinn — ykkar er valið Bjart og stílhreint — handa fólki sem ekki hræðist gult, rautt, svart og blátt á einum stað. Auk björtu litanna eru skarpar línur ráðandi í þessu herbergi. Plakat á veggnum má annaðhvort vera keypt út úr búð eða heimatil- búið abstraktverk úr útklipptum pappírsörkum (helst glansandi). Náttborð eru tvenns konar, svartar súlur (heimatilbúnar) og málaðir garðstólar, og gólf- motturnar rauð og gul handklæði. Pimmar nætur — Himnesk himnasæng — með afrískum blæ fyrir þá sem eru á þeirri línunni. Meginuppi- staðan er gerðarlegt rúmteppi í dökkum litum og þrjú koddaver í sama stíl á veggnum. Bastmunir, sem eru til á mörgum heimilum, þurfa að vera dökkir og má lita þá ljósu ef hinir eru ekki fyrir hendi. Grófir blómapottar, slöngu- lampar og tréskálar ásamt örlitlum fjólubláum lit gera svo sitt til að laöa fram trumbuslátt- inn. mjúk og angurvær og næstum synd að fletta öllu „dúlleríinu” af um háttatíma. Það er nokkuð mikil vinna að baki ábreiðanna og púðanna ef þetta á að vera heima- tilbúið en þetta er eitthvað fyrir þá sem ekki láta hugfallast. Þurrkuð blóm í hvítu og bleiku eiga heima á víð og dreif, í körfum, á rúmi, í lofti og í vösum. I stað bleika lit- arins má svo nota bláan, gulan, fjólubláan eða jafnvel hvítt fyrir þá sem vilja hafa á þessu hreinan brúðarblæ. 36 Vlkan 46. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.