Vikan


Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 50

Vikan - 27.12.1984, Blaðsíða 50
Lífið var einfait fyrir nokkrum árum þegar hægt var að gróffiokka þær mann- gerðir sem mest bar á í þjóðfé- iaginu í pönkara og íþrótta- frík. Nú hefur heidur betur harðnað á dalnum og örugg- ara að iíta á erlenda staðla tH að komast að því hvar fólkið í kringum þig stendur. Hér er smáhandleiðsla í fræðun- um. . . I Bretlandi er hefðbundin stéttaskipting smám saman aö molna. Því meir sem þess gætir þeim mun fleiri eru til að fylla í tíma- rúmið. Nýja flokkunin er flóknari en sú gamla. Áður dugöi að þekkja verkamennina frá miðstéttinni og aðlinum en nú ríða húsum Sloanes, Wallies, Yuppies, Naffs, Nerds og guðmávitahvað. Þetta hófst allt saman á því að banda- rískur rithöfundur, Tom Wolfe að nafni, komst að raun um að með því að merkja hópa nöfnum á borð viö: „The Radical Chic” eða „The Me Generation” gat hann: (a) virst vísindalegri en venjulegur blaða- maður (b) selt glás af bókum sem hétu gáfu- legum nöfnum. Þannig varð hann ríkur og frægur og öðrum höfundum hvatning til að herma eftir honum. Peter York markaðskönnuður var for- ystusauður þessara höfunda í Bretlandi. Hann gerðist ígripablaðamaður hjá glæsi- tímaritunum og frægasta og arðbærasta uppfinning hans var „The Sloane Ranger” sem upphaflega var efniviður í eina blaða- grein en endaði sem innblástur í tvær met- sölubækur um stöðutákn í þjóðfélaginu. Mr. York hefur einnig fundið upp fleiri nöfn á hópa fólks, svo sem „Mayfair Mercs” og „Chic Graphiques”, sem hann getur um í nýjustu bókinni, Modern Times. I kjölfarið hafa komið ýmsar eftirhermur og falsspá- menn á jólabókamarkaðinn í Bretlandi. Hér á eftir kemur nýjasta nýtt í þessum flokkunum svo helgarferðalangar í London geti nú vitað í hvaöa staðal fólkið, sem sprangar í kringum þá, fellur. Þctta er Yuppie, kisulóran. En gætió aft ykkur — kettir hafa klær. Bak vift óaftfiimanlega snyrt Yuppie-andlitift (Young Upwardly-mobile Professional = Ung framgjöm atvinnumanneskja) er kona sem stefnir hátt. Hún hefur metnaft, prófgráftu og sigurvisst bros sem hún getur brugftift upp hvenær sem er. Hún er reiftubúin til aft sýna fram á aft hún getur verift eins hörft í hom aft taka og karl- maftur og gengift jafnvel. Hún tekur ánægjustundimar í lífinu jafnalvarlega og stundar líkamsrækt í fallegum æfingabúningi. I frítima sínum er hún á ferftinni i hraft- skreiftum bíl (Metro MG sem hún gæti vel hugsaft sér aft væri Porsche) og fötin, sem hún er í, eru frá réttum tísku- hönnuðum. Hún er ólík leikfangi ríka mannsins að því leyti aft karlmenn era dauftskelfdir í návist hennar. Hetja Yuppie: — Audrey Slaughter, ritstjóri og mefteig- andi tímaritsins Working Woman (Utivinnandi kona — Islensk hliftstæfta ekki tU). Ovinur Yuppie: — Framkvæmdastjórinn sem var svo heimskur aft gera henni dónalegt tUboft. Þaft besta sem fyrir Yuppie gcti komift: — Aft eyfta helgi í aft skiptast á skoðunum vift konu sem hefur komist á topp- inn í viftskiptalífinu. Þaft versta sem fyrir Yuppie gæti komift: — Aft eyfta helgi í aft passa klístrugu krakkaormana þrjá sem systir hennar á. Islensk hliðstæða Yuppie: Ekki mjög sennUeg. Islenskar konur hafa enn ekki farift út á þá braut aft velja mUli bam- eigna og starfsframa en reyna aft sameina hvort tveggja. Yuppie er því enn ekki íslenskur veruleiki. Yuppie Chic Graphique Ef þú ert aft velta fyrir þér hver hafi hannaft æðislegt útlit á nýjum veitingastaft, timariti efta stórverslun þá skaltu leita að herra Chic Graphique, hönnunarundrinu. Hann lifir lifinu í faftmi vel yddra blýanta og vandafts pappírs — í leit aft nýrri og enn smartari framtíft. Hann er meft stór gleraugu í rauftri umgerft og fötum “ hönnuftum af Paul Smith í Covent Garden. Hann hefur ekkert á móti því aft vera vel klæddur endrum og sinnum, á kannski tískulegt bindi sem hann tekur af sér vift hátíðleg tækifæri til aft sýna aft hann sé ennþá sami byltingarsinn- inn innst inni. Hann er í raun og vera ansi metnaðargjam og ef hann getur þá mun hann teikna sig á vit milljón punda gróða. Hetjan: — Terence Conran, hetja breskrar hönnunar. Ovinurínn: — Breskir iftnrekendur skilja ekki aft góft hönnun þýftir góftur bisness (hafift þift heyrt’ann áftur? Islenskur iftnaftur...) Þaft besta: — Covent Garden, þar sem allar bestu skrif- stofuraar og búðiraar, að ógleymdum aðalstaðnum Zanzi- bar club,eru. Þaft versta: — Sveitin; til hvers aft þvælast þar, þetta er pottþétt hönnun af guði gerð en lítift spennandi. tslensk hliftstæða: Lýsingin á manninum er sennileg en þaft verftur hver og einn aft setja íslensk ömefni og manna- nöfn í staft þeirra eriendu. Staftfæring hæpin. 50 Vikan 46. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.