Vikan


Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 52

Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 52
Jakkapeysa Malín örlygsdóttir hönnuður hefur hannað margar góðar peysumar og gefiö Vikunni góð- fúslegt leyfi til þess að birta upp- skriftimar. I næstu VIKU birtist sú fyrsta af nokkrum peysum frá henni, falleg og hlý jakkapeysa meðköðlum. íslenskt lands- lag í garðinum Á Skólavörðuholtinu er lítill garður sem vekur athygli þeirra sem fram hjá ganga. Þar fer ekki mikiö fyrir heföbundnum skraut- blómum og grasi heldur ber meira á grjóti og lágvöxnum íslenskum gróðri. Þama hefur ekki verið gerð tilraun til þess að rækta suð- rænan skautgarð í rysjóttu veður- fari höfuðborgarinnar heldur að- stæður og veðurfar látið ráða ferð- inni. í NÆSTU VIKU: Starfsfólkið hér er manneskjur Rétt við Ringe á Suður-Fjóni er eitt öruggasta fangelsi heims þar sem verstu afbrotamenn Danmerkur eru vistaðir. En þar fá karl- og kven- fangar að vinna hlið við hlið, jafnvel búa saman og eiga böm saman eftir nánari reglum, eða skreppa yfir daginn til vinnu úti í frjálsu samfélagi. Við segjum nánar frá þessu sérstæða fangelsi í næstu VIKU. Vídeó-Vikan Enska knattspyrnan Framhaldssagan: VEFUR (LACE) wmw Jón Olafsson er enn einn af okkar ástsælu útvarpsmönnum á rás II sem lætur í sér heyra í næstu VIKU og gerir grein fyrir því hvers vegna hann hefur svona mikiðaðgera. ... Mick Jagger— lítið farinn að róast Mick Jagger er 41 árs og þriggja barna faðir, fráskilinn og hefur búið með fyrirsætunni Jerry Hall í sjö ár. Hann er langt frá því að vera sestur í helgan stein, hefur nýverið sent frá sér sólóplötu og hefur enn gaman af því að láta sitthvað flakka í blaöaviðtölum. 1 næstu VIKU birtast glefsur úr merku viðtali sem bandarískur blaðamaður átti við kappann. SZ Víkan 17. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.