Vikan


Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 24

Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 24
Heimilið Hlaupiðfrá vandanum Þaö hefur hingað til ekki þótt fallegt að hlaupa frá vandanum. Nú mæla margir sálfræðingar hins vegar með því — og í orðsins og öðrum óþægindum, sem vanda- fyllstu merkingu. Þá er átt við aö málunum fylgja, sé að skreppa út eitt besta ráðið við kvíða, stressi aðhlaupa. Hlaup hafa betri áhrif en tauga- töflur, segir danski sál- fræðingurinn Per Gronlykke í tímaritinu Dansk Psykolog Nyt. Hann segir margar rannsóknir hafa leitt það í ljós að venjulegt skokk geti hjálpað fólki aö losna við kvíðatiifinningar og þung- lyndi. Áhrif af góðum spretti geta varaö í 4—6 klukkustundir og því er nauðsynlegt að stunda skokk eöa hlaup reglulega ef það á að koma að gagni við varanlegum kvíða. Einnig þarf að taka hressilega á, ekki dugir að skreppa í stutta gönguferð. Rannsóknir hafa sýnt að sjúklingar sem taka góðan hlaupasprett minnst fimm sinnum í viku eiga auðveldara með að sigrast á langvinnu þunglyndi en aðrir. Að auki fundu hlaupa- gikkirnir sjaldnar til þreytu, reiði og angistar. Sömuleiðis sýna kannanir að menn sem eru í góðu líkamlegu á- standi eiga auðveldara með að yfirvinna stress og komast yfir á- föll. Ýmsum hættir til að reiöast oft af litlu tilefni og missa stjórn á skapi sínu og hafa þeir ekki síður gott af góðri hreyfingu. Nuddið hársvörðinn Háriö vex betur ef þið örvið blóðrásina í hársverðinum með nuddi. Nuddið fingrunum í hringi í um 30 sekúndur á hverjum stað. Flytjið því næst fingurna og hættið ekki fyrr en allur hársvörðurinn hefur fengið sitt. Auk þess að gera hárinu gott eykur þetta vellíöan í kroppnum. Skemmtileg hugmynd fyrir safnara Fólk safnar hinum ólíklegustu hlutum en þaö getur stundum veriö erfitt að koma þessum hlutum fyrir þannig að þeir veröi til sýnis og ánægju en ekki læstir niðri í skúffum og skápum. Hér á myndinni hefur sófaboröið verið útbúiö sem eins konar sýningarkassi þar sem geyma má ýmsa hluti, svo sem fallega safngripi. 24 Vikan 17. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.