Vikan


Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 11

Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 11
L Hérna hafa þeir hitann úr ,,Hérna hafa þeir hitann úr," sagði kerlingin í þjóösög- unni. Hún sagöi þetta þegar hún kom auga á bát i nausti. Hafði hún engin umsvif, sett- ist upp í bátinn og tók um hlummana. Ekki reyndi hún að hreyfa sig neitt og fraus þvi í hel þvi að úti var hörkugaddur. En liklega er óhaett að segja þetta um þessa sólfang- ara í orkuveri í Carissa Plain i Kaliforniu. Sólarorkuver þetta er hið stærsta sinnar tegundar í heiminum og nær yfir 65 hektara svæði. Hver sól- rafhlaða er um það bil 100 fer- metrar og orkuvinnslunni er stýrt með tölvu. Aflið er eitt megavatt en orkuvinnslan er eins og gefur að skilja afar breytileg eftir tima dags og veðri. Annars fannst okkur at- hyglisverðast hve sólfang- ararnir eru myndrænir. Þetta gæti verið símunstrað fata- efni. Hiö daglega brauð okkar á Vikunni er keypt i næsta húsi. Við skerum okkur ekkert úr fjöldanum, borðum samlokur. Oftast nær — en ekki alltaf. Það gerðist nefnilega um daginn að við fengum væna sendingu frá kunningja okkar. Það var hann Þórarinn Guðlaugsson i Meistaranum sem sendi okkur nokkrar flatbökur (það sem heitir upp á ítölsku „pizza") og ofn með til þess aö elda góðgætið. Bökurnar smökkuðust vel og Ijósmynd- arinn fékk að taka mynd af félögum sinum við upphaf borðhaldsins. Viö birtum hana hér með og sendum Þórarni þakkirfyrir matinn. s. 17- tbl. Vikan IX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.