Vikan


Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 61

Vikan - 25.04.1985, Blaðsíða 61
bara allt draslið eftir og slást í hópinn sem röltir á milli kránna langt fram eftir nóttu. Er síðustu bargestirnir tínast heim á leið er hreinsunardeildin íkomin á fullt við aö hreinsa göturnar, enda ekki vanþörf á, ástandiðer eins og eftir mánaðarverkfall sorphreinsunar- manna. Fyrsta maí er fátt eftir sem minnir á fjör gærdagsins nema þá helst andstæðan í tómum götum og óvenjulega fámennum kaffihúsum. Drottningardagurinn er haldinn hátíðlegur á mismunandi hátt í mismunandi borgum Hollands og er kaupmennskan það sem setur svip sinn á Amsterdam- borg. í Haag er mikill sirkus í gangi og er hápunktur hátíðahald- anna ganga aðalsfólks og mæögnanna, núverandi og fyrr- verandi drottningar, út að sirkusnum þar sem borgar- stjórinn heldur ræðu og óskar þeim mæðgum til hamingju með daginn. í minni borgunum eru há- tíðahöldin líkari því sem viö þekkjum á íslandi, meö blandaöri skemmtidagskrá og íþróttahátíð. Drottningardagurinn, eins og hann er haldinn hátíðlegur í Amsterdam, á sér ekki hliöstæðu á íslandi en ef 17. júní, verslunar- mannahelgin, grímuball og basar kvenfélagsins væru hrist saman væri útkoman kannski eitthvað svipuö. Litlu börnin fá blöörurnar sínar og fánana eins og 17. júní heima, minnst annar hver maður þambar bjór eins og hann getur í sig látið og er þá rápað á milli kránna. Nokkrir skynsamir náungar hafa séð við bjórþorsta þeirra sem um Vondelpark fara og hafa komið sér upp nokkrum bjórkössum sem þeir selja vegfar- endum úr og er líöa tekur á daginn er farið aö sjá á mönnum sem end- ar með einu allsherjar fylliríi um kvöldiö og þá er þaö rétt eins og aö vera staddur í Atlavík eða Þjórsárdal um verslunarmanna- helgina. Annars þykir mikil skömm að láta sjá á sér áfengi hér í Hollandi og er þetta eini dagur ársins, aö vísu fyrir utan karnival- hátíðir í einstaka borgum, sem menn fara á fyllirí án þess að skammast sín fyrir — og sennilega sjá timburmennirnir fyrir rólegum 1. maí. Hér skála þeir Guðmundur Thor myndlistarmaður og Hjálmar Ragnarsson tónskáld með meiru fyrir drottningunni. í baksýn má sjá Lárus Grímsson tónskáld. 17. tbl. VIKan 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.