Vikan


Vikan - 17.10.1985, Qupperneq 9

Vikan - 17.10.1985, Qupperneq 9
ÍNÆSTUVIKU: Lifsreynsla: Ég öfunda hana ekki — hún öfundar mig Sigurlín Margrét Sigurðardóttir er ein þeirra sem flytja okkur fréttaágrip á táknmáli í sjónvarpinu. Hún hefur verið heyrn- arlaus frá átta ára aldri og segir í næstu Viku frá því hvernig það hefur breytt lífi hennar, frá sjálfri sér og viðhorfum sín- um. Hún segir líka frá lífsháska, misskilningi og ævintýri er hún varð strandaglópur í Finnlandi. • Hvernig pabbi ertu? Guðrún fór eins og stormsveipur um bæinn og lagði þessa spurningu fyrir nokkra pabba. Voru þeir góðir? Voru þeir slæmir? • • Guðrún Fugaro settist að í Vermont í Bandaríkjunum. Viðtalið við hana heit- ir: Ég venst aldrei fólkinu — en landið er gott. Jónas Jónasson Er hann hamingjusamur? Hvaða myrkur á hann við? Er hægt að vera of nærgöngull? Þessar spurningar eru meðal þeirra sem Jónas Jónasson leysir úr í viðtali. En hann talar einnig um Akureyri, útvarpið þar, flugnám og fleira. • • Við lítum á tískufötin hennar Maríu Lovísu. Einar Kárason heldur áfram með dálkinn: Nokkur spursmál. Þá er kennt að búa til kartöflustimpla og Olga Guðrún er á öðrum fæti. Eigum við að flytja inn atvinnuleysi? Notum íslenskar vörur í staó út- lendra og foróumst atvinnuleysi. Um leiö sparast gjaldeyrir, — oft var þörf en nú er nauðsyn popco salernispappír er íslensk vara í hæsta gæóa- flokki og þú gerir ekki betri kaup. pcipco Fellsmúla 24 — Reykjavík Sími 687788
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.