Vikan


Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 25

Vikan - 07.11.1985, Blaðsíða 25
Eldhús Vikunnar Tveir fljótlegir og góðir réttir Karrí- kjúklingur 1 kjúklingur 2 laukar 3 tómatar 3 msk. sojaolía 3 tsk. karrí 2 1/2 dl sýrður rjómi 1 tsk. salt Hlutið kjúklinginn í sundur (í 8 hluta). Hitið olíu í potti, setjið karriið út í pottinn og brúnið kjúkl- ingabitana (þerrið vel áður og saltið). Setjið lauk og tómata í pottinn og látið malla með. Setjið sýrðan rjóma saman við. Minnkið hitann og látið allt malla við vægan hita í 25 mín- útur. Bætið kjúklingasoði (teningur og vatn) út í ef rétturinn þornar um of. Berið fram með hrísgrjón- um, brauði og ristuðu kókosmjöli (kókosmjöl ristað augnablik á heitri, þurri pönnu). Einnig er mangósulta (mango “ chutney), ananasbitar, súr epli og rúsínur alltaf gott með karríréttum og ágætt að setja hvert um sig í litlar skálar. Fljótlegur kvöldverður Hráefnið er hakkað nautakjöt sem blanda má með ýmsum kryddjurtum og grænmeti eftir smekk. Einnig er gott að blanda saman nauta- og svina- hakki eða bæta niður- skornu beikoni út í. 400 g hakkað nautakjöt 1 smátt skorinn eða hakkaður laukur. 1 msk. kapers 1 búnt söxuð steinselja 2 msk. smátt skornar. sultaðar rauðrófur salt og pipar 1 egg Hrærið öllu saman. Form- ið í bollur og steikið. Meðlæti Eitt langt heilhveitibrauð, eitt salathöfuð, tveir tóm- atarog hálf agúrka. 45. tbl. Vikan 2$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.